Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 100

Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 100
Goðasteinn 2004 eru skoðuð mætti draga þá ályktun að einhverskonar garður/girðing eða annar farartálmi hafi staðið á þessum stað, en hiín hefur takmarkað og hindrað ferðir manna yfir þennan hluta og þess vegna finnst ekkert þarna. Get ég mér þess til að austast í prufuholunni hafi verið hluti af bæjarhlaðinu, en vestan megin verið aðhald, t.d. hestgerði. Á mi 11 i hefur þá girðing eða garður skilið. Fjöldi hóffjaðr- anna stafar þess vegna af því að hestar voru járnaðir í gerðinu og á hlaðinu. I prufuholu 2 fannst torfveggur nálægt SV-enda holunnar. Kemur vel fram á dreifimynstri gripanna að þar sem veggurinn lá fannst nánast ekkert, en báðum megin við hann fundust gripirnir, þó mismargir. Næst bænum eru flestir gripirnir og þeim fækkar eftir því sem fjær dregur bænum. í prufuholu 3 má greinilega sjá að flestir gripirnir finnast í holunni sunnan- verðri, eða einmitt næst þeim stað sem talið er að bæjarhúsin hafi staðið. Tvær hóffjaðrir fundust þar og báðar voru syðst í holunni, nálægt hlaðinu! Tómt svæði holunnar fellur vel saman við stall sem þar var (sjá m.a. mynd 13 og 16). Reitur X2,0-Y0,5 sker sig úr á þann veg að þar fundust allmargir gripir, eða 9 st. (sjá mynd 24). Þessi staðreynd og að greinilega var endi á garðinum eilítið norðar, bendir til þess að þarna hafi verið op eða rof á garðinum (hlið?) sem menn hafa farið um (sjá mynd 13, en þar má sjá hvernig garðurinn endar). 1 öllum prufuholunum má sjá að mest er af gripum næst meintum stað bæjar- húsa. 1 prufuholu 1 er þó mest af gripum vestast í holunni, eða þar sem sérhæft starf með hesta hefur hugsanlega farið fram. 9. Gjóskugreining Jarðfræðingur (Bryndís G. Róbertsdóttir) var fenginn á staðinn til að skoða jarðlög á vettvangi og aldursgreina þau með samanburði við greind snið úr ná- grenninu. Niðurstöður skýrslunnar benda eindregið til þess að rétt sé farið með aldur gjóskulaganna frá 1721 og 1766. Mikilvægastu gjóskulögin í prufuholunum eru: A) Svart, fínt gjóskulag sem liggur í miðju mannvistarlagi prufuholu 1 (lag nr. 11) . Giska ég á að lagið sé Heklulag frá 1766. B) Svart lag efst í óhreyfðum jarðveginum undir mannvistarlaginu í prufuholu 2, kálgarðinum. Þetta er Kötlulag frá árinu 1721. Þar undir má m.a. sjá Land- námslagið (Vatnaöldulag) frá 871-72 og H1 (Heklulag), lagið frá 1104 eða 1158. Þessi lög hafa enga þýðingu fyrir Gamla-Sel. C) Nokkur gjóskulög við og undir mannvistarlaginu í prufuholu 3 (lög nr. 10 - 12) . Þar á meðal ætti lagið frá 1721 að vera. Af þessum lögum er mikilvægast það sem talið er hafa fallið árið 1721.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.