Goðasteinn - 01.09.2004, Side 101

Goðasteinn - 01.09.2004, Side 101
Goðasteinn 2004 10. Umræða og niðurstaða Að Gamla-Seli hefur búskapur hafist einhverntíma rétt eftir 1721 og staðið fram til ársins 1895. Arið 1703, þegar Jarðabók Arna Magnússonar og Páls Vídalíns var skráð, var býlið vafalaust annars staðar og kallaðist þá Sel. Getum er að því leitt að staðsetning forvera Gamla-Sels hafi verið undir Skarðsfjallinu þar sem heitir Selgil sem þá hefur fengið nafn sitt af selinu. Trúlega hefur búsetan þar lagst af vegna vatnságangs eins og frarn kemur hjá þeim Arna og Páli hér að framan. Má ganga út frá því sem vísu að upphaflega hafi býlið verið sel frá Skarði, en orðið að hjáleigu einhverntíma síðar og það hafi verið fyrir 1700. Við Gamla-Sel má finna u.þ.b. 150 ára búsetusögu. Eftir að býlið var flutt að Þjórsá, skipti það hugsanlega um nafn og kallaðist Skarðssel eftir það. Við gamla staðinn hélt sagan áfram á sinn sérkennilega hátt, en hana má lesa í jarðvegs- sniðum sem sýna endalausan flutning á vikri/sandi um svæðið. Þess á milli hafa komið rólegri tímar þar sem gróður hefur náð sér á strik um stundarsakir. Þessa u.þ.b. 100 ára umhleypingasömu sögu má lesa í rúmlega 1 m þykkum jarðveg- inum sem lagst hefur ofan á mannvistarlögin að Gamla Seli (sjá mynd 19). Geta má sér þess til að kálgarðurinn, þar sem prufuhola 2 var grafin, hafi verið fyrir framan (sunnan) bæinn eins og tftt var um kálgarða og traðirnar hafi verið þar nærri, sennilega á milli kálgarðs og bæjar. Við traðirnar hefur hugsanlega verið aðhald fyrir hesta en slíkt er vel þekkt víða annarsstaðar. Að húsabaki gat verið gata sem lá að útihúsum, heystæði og/eða í átt að Hagavaði í Þjórsá. Hvern- ig grunnlausn bæjarins var nákvæmlega verður ekki sagt út frá þeim gögnum sem nú liggja fyrir, en kannski var hún svipuð og hún varð á nýja staðnum þar sem rústir Skarðssels eru nú afar greinilegar og vel haldnar við bakka Þjórsjár. Vænta má þess að miklar og lítt spilltar mannvistarleifar séu við Gamla-Sel á ca. eins metra dýpi á háhólnum, en grynnra niður á þær í jaðri hans. 1 mannvistarlögum kálgarðsins má greina tvö tímaskeið, fyrir og eftir komu steinkola. Steinkol komu ásamt þar til gerðuin eldavélum upp úr 1870 (Hörður Agústsson 1998:133) og því hlýtur bóndinn á Gamla-Seli að hafa fengið sér eldavél einhverntíma áður en hann flutti býlið um set. Gler hefur bóndinn einnig haft í gluggum sínum. Garðrækt er bundin við fáa staði á Islandi um miðja 18. öldina. Hana er að finna við bústaði embættismanna, kaupmanna og við prestsetur (Ingólfur Guðna- son 1998:156). Síðan hlýtur hún að hafa dreifst víðar og sinám saman orðið al- geng hjá háum sem lágum. Hvenær nákvæmlega er ekki gott að segja, enda getur það hafa verið misjafnt eftir landshlutum. Giska má á að kálgarðurinn á Gamla- Seli hafi komið einhverntíma sköinmu eftir 1810, en þá er sögu ábúðar skv. þykkt mannvistarlagsins í prufuholu 2 skipt í tvennt og gengið út frá því að myndun -99-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.