Goðasteinn - 01.09.2004, Side 108

Goðasteinn - 01.09.2004, Side 108
Goðasteinn 2004 ina. Erfitt sýndist mér myndi vera að rækta þar. Sá gróður sem mest er áberandi er grávíðir og fjalldrapi, mjög lágvaxinn vegna þess hvað jarðvegur er grunnur. Fjöllin þarna eru mestmegnis úr graníti, litfögur með fádæmum. Litadýrðin er slík að mér finnst ég helst geta lýst henni með því að segja að þau séu eins og endalausar Landmannalaugar, þó form og áferð þeirra sé að öðru leyti allt önnur. Fjöllin þarna eru ávöl og skriður fyrirfinnast varla. Það er einungis í kringum Brattahlíð sem er svolítið undirlendi. Þannig að landnám Eiríks hefur ekki verið út í bláinn á sínum tíma, fremur en nafngiftin því fljótt á litið sýnist landið gróðursælt. En vegna þess hve gróðurtorfan er þunn er gróskan lítil. Frá Brattahlíð til Narssaq er gönguleið sem liggur ýmist um tjöil eða flæðar- mál og algengt að þeir sem þá leið fara séu þrjá daga á leiðinni og allt upp í sex daga. Eftir rúmlega tvegga tíma siglingu var stór höfði framundan sem er raunar eyja sem gengur undir nafninu Straujárnið meðal íslendinga vegna lögunar sinnar þegar siglt er út eftir firðinum. Skömmu síðar er siglt fyrir lágt nes inn á voginn sem Narssaqbær liggur við. Þetta er 1800 manna bær. Hann liggur sunnan undir ávölum fjallaklasa á nesi sem gengur fram í voginn og mun hafa heitið Stokksnes í tíð norrænna manna. Jarðvegur er mjög grunnur, greinilega gamlar jökulöldur sem liggja hlið við hlið fram að voginum sem er mjög aðdjúpur. Við hann eru tvær hafnir, stór hafskipa- höfn annarsvegar og víðáttumikil smábátaaðstaða hinsvegar. Það sem vekur sérstaka athygli mína senr aðkomumanns er samræmi byggðar, lands og lands- hátta. Göturnar hlykkjast holóttar fram hjá húsunum og bera þess glöggt vitni að hafa teygst og togast eftir því sem húsum og íbúum fjölgaði, lóðir eru flestar ógirtar og óhirtar, vaxnar náttúrlegum gróðri með göngugötum og stígum milli gatna og húsa, eins og hverjum og einum hentar hverju sinni. Flest minni húsin eru timburhús, mjög litskrúðug, veggir gulir, rauðir, grænir og bláir og nánast öll með svartan pappa á þaki sem segir mér að þarna muni veður gott. Nokkrar stórar blokkir eru þarna og held ég að þær séu flestar ef ekki allar úr steinsteypu. Húsanúmerakerfi eru frábrugðin því sem við erum vön. þann- ig að elsta húsið fær númer 1, en nýjasta húsið sem gæti þess vegna verið við hliðina fengi númer einhvers staðar á öðru þúsundinu. Allt yfirbragð bæjarins er svo tigið að ég fyllist lotningu. Eina lóðin sem myndi sóma sér vel í hvaða ís- lenskum bæ sem væri, bæði gagnvart fjölbreytni gróðurs, vaxtar og hirðu, virkaði á mig sem hreint stílbrot í þessu umhverfi, en er jafnframt sönnun þess að þarna væri hægt að rækta mun fjölskrúðugri flóru. 7-800 metrum vestan eða norðvestan aðalbyggðarinnar er gamalt loðdýrabú sem samanstendur af þremur loðdýraskemmum og þremur starfsmannahúsum. Þetta bú fór á hausinn eins og mörg dæmi eru um á íslandi. Þetta bú er í litlu -106-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.