Goðasteinn - 01.09.2004, Side 112

Goðasteinn - 01.09.2004, Side 112
Goðasteinn 2004 hlið heimamanna. Servíettuhringirnir voru hrein listaverk, eftirlíking af græn- lenskum þjóðbúningum karla og kvenna, gerðir úr smáperlum og til þess ætlast að hver hefði sinn hring með sem minjagrip heim. Ég var svo heppinn að borðdama mín sem var Agnethe Nielsen, móðursystir Bodil og fyrrverandi borgarstjóri og þingmaður, gaf mér sinn hring þannig að ég á parið. Veislan fór hið besta fram. M.a kom þar söngflokkur og söng grænlenska söngva, ræður voru fluttar ýmist á grænlensku, dönsku eða íslensku og þýddar jafnharðan fyrir okkur Islendingana. Þau fáu þakkarorð sem ég sagði þarna voru fyrst þýdd á grænlensku og síðan á dönsku af Jónasi yngri Helgasyni sem er jafnvígur á öll málin eftir sumardvalir á Hellu hjá afa og ömmu í nokkur sumur. A eftir var svo dansað og um miðnóttina skotið upp flugeldum við mikinn fögnuð innfæddra og upp úr því fór að styttast í veislunni. I nágrenni Narssaq eru þó nokkuð víða minjar um búsetu norrænna manna í bænum og nágrenni hans. Einnig er þar flugminjasafn og safn um sögu inúíta o.fl. Þá eru þar stórmarkaðir, ásamt sérverslunum, t.d. með skinnavöru og handunna listmuni. Oneitanlega varð mér til þess hugsað hvað óskapleg breyting hefur orðið á lífi þessa fátæka veiðimannasamfélags sem á örfáum áratugum hefur verið smalað saman í blokkir. I stað þess að veiða í matinn og fylgja eftir veiðinni er þeim hrúgað saman, allt í nafni hagræðingar og til að kaupa innflutt fæði í stór- mörkuðum frá Danmörku. Það fólk sem ég sá af inúítum var hlýlegt og bar með sér góðan þokka. Þarna er einnig töluvert af fólki sem er af blönduðum uppruna. Han-y sem áður var getið býður upp á útsýnisferðir á hraðbát sínum, tveggja til þriggja tíma siglingu, og fórum við þrír úr okkar hópi í þessa ferð og að auki var ung og myndarleg færeysk kona til að prýða hópinn en hún er skrifstofustjóri Lögþingsins í Færeyjum. Sigling á þessum hraðbátum er stórkostlegt ævintýri. Bátarnir sigla á 25 til 35 km hraða, þeir lyftast upp úr sjónum að framan, þannig að maður fær allt að því flugtilfinningu. Við fórum að skriðjöklinum þar sem hann fellur í sjóinn í stórum stykkjum. Undan jöklinum koma stuttar en mjög straumharðar jökulsár. Sigling innan um borgarísjakana, stóra og smáa, fjölbreytta að lit og lögun, er ógleymanleg. í ferðinni sáum við grænlenska haförninn og hreiður hans. Sigurður sá fleiri en eina tófu og heyrði gagg í mörgum. Við höfðum viðkomu á nesi þar sem hægt var að ganga alveg að skriðjöklinum þar sem hann er að hörfa í hlýnandi veðurfari. Alveg er það merkilegt að sjá hvernig fræin ná að spíra og festa rætur hvar sem nokkur misfella er á jökul- sorfnum granítklöppunum. A öðrum stað býður Harry í land til að fá sér hressingu á nesi sem býr yfir mikilli sögu. Þar eru minjar norænna manna úr fornöld. Þar eru einnig minjar um búsetu fjárbónda frá síðustu öld, og síðast en ekki síst er þar grafreitur inúíta, en greftrunarsiðir þeimi voru einfaldir, - líkin voru lögð á ein- hvern stað þar sem gott var að komast að frá sjó og raðað steinum yfir og utan um -110-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.