Goðasteinn - 01.09.2004, Side 122

Goðasteinn - 01.09.2004, Side 122
Goðasteinn 2004 könnuðust við úr sinni heimasveit og endaði með því að við komumst einir fimm inn á herbergi til þeirra. Var þar kátt um stund. Þegar við komum þaðan út gafst nú á að líta, gangurinn orðinn fullur af stelpum, því fregnin hafði borist eins og eldur í sinu að komnir væru strákar upp á kvennagang, nokkuð sem skólasveinar máttu aldrei gera. Þegar við renndum úr hlaði á Skógum var enn galsi í mannskapnum, einn vék sér að Hjalta og sagði að hann yrði að kenna okkur að dæma kvenfólk eins og búfé. Hjalti var skjótur til svars, sagðist ekki treysta sér til þess, því við yrðum svo skjálfhentir. Seinasti viðkomustaður ferðarinnar var Gunnarsholt á Rangárvöllum, aðsetur Landgræðslunnar. Þar var þá enn mjólkurframleiðsla með um 20 kýr í fjósi. Aðalerindið var að líta á þann vísi að Galloway-holdanautahjörð sem Land- græðslan var að koma sér upp og var staðsettur á Kornvöllum. Fóðrað var við opið hús. Það var okkur nýlunda að sjá nautahjörð á rölti úti við um hávetur, en þessir kafloðnu gripir virtust kunna því vel. Þegar við komum út í Holt var komið myrkur. Við Rangæingarnir fengum leyfi til heimferðar og gengum heim í tunglsljósinu, fengum svo far með mjólkurbílum á Selfoss daginn eftir og var þar með lokið hinni eftirminnilegu ferð. Þriðja förin var svo farin eitt síðdegi eftir kennslu til Eyþórs í Kaldaðarnesi en hann var þar með allstórt kúabú. Ekki var nú ástandið nógu gott hjá honum. Síðbærurnar að byrja að bera og hann taldi sig heylítinn og sá það helst til ráða að gelda kýrnar upp strax eftir burð. Taldi hann að sér gengi það nokkuð vel, en vildi ekki segja leyndardóminn við þá aðferð, enda vandséð að við þyrftum að læra slíkt. Kennslu var þannig háttað að Hjalti kenndi fyrri hluta dags frá kl. 9 til hádegis, en Emil eftir hádegi fram undir kl. 4. Síðdegi og kvöld voru notuð til lestrar, rit- gerða og úrvinnslu ýmissa gagna. Þegar líða tók á námstímann sátum við oft fram á nætur, enda var tíminn afar vel notaður. Við vorum yfirleitt stilltir í kennslustundum, að minnsta kosti hjá Hjalta. Það gat frekar brugðið út af hjá Emil, og minnist ég eins atviks í þvf sam- bandi. Svo háttaði til að við sáturn 4 í hverri röð í kennslustofunni í risinu yfir íbúðunum og sá sem sat næst súðinni gat ekki rétt vel úr sér því þá nam höfuðið við súðina. Ég sat í öðru sæti frá súð, en til vinstri við mig sat Dóri á Litla-Fljóti. Svo var það eitt sinn í tíma hjá Emil, að ég var áhugalítill að hlusta á eitthvert moldarmal í Emil og fannst að það væru fleiri. Datt mér þá í hug að hressa aðeins upp á andrúmsloftið. Ég var með í höndunum bírópenna úr málmi sem gall hátt f þegar fyllingunni var smellt upp og þar sem Dóri sat nú niðursokkinn í skriftir og tók ekki eftir neinu kringum sig, lauma ég hendinni með pennanum bak við hann -120-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.