Goðasteinn - 01.09.2004, Qupperneq 161

Goðasteinn - 01.09.2004, Qupperneq 161
Goðasteinn 2004 Látnir 2003 Ásta, eins og hún var svo oft kölluð, tók snemma á móti gleði vorsins í nálægð fjallanna hennar við vatnið í mýrinni, þar sem svanirnir settust fyrst á vorin, þreyttir eftir langt flug frá suðlægum löndum. Hiín var send að heiman aðeins níu ára gömul, til að vinna fyrir sér hjá Jóhanni P. Reykdal, bakara og konu hans í Vestmannaeyjum og var hjá þeim samfellt í þrjú ár. Hún kom síðan heim og fór fljótlega að vinna fyrir sér og heimilinu, fyrst víða í kaupavinnu í sveitinni og síðar í Vestmannaeyjum, í vist, en alltaf kom hún heim í Efri-Kvíhólma á sumrin og hjálpaði við heyskapinn og störfin sem kölluðu á hana þar. Frásagnargleði hen- nar kom snemma fram og naut hún þess heima í starfi og leik hjá Ung- mennafélaginu Trausta, þar sem hún var þátttakandi í mörgum leikritum. Hún var jafnan gleðigjafi heima í litlu baðstofunni, söng, flutti Ijóð og sagði sögur af því hversdagslega, sem svo oft varð ævintýri í skemmtilegri frásögn hennar. 1935 stofnaði hún heimili að Langahvammi í Vestmannaeyjum með manni sínum, Sigurgeiri Þorleifssyni frá Miðhúsum í Hvolhreppi og eignuðust þau dótt- ur, Júlíu, 1937. Saman varð fjölskyldan að takast á við kreppu þessa tíma, berjast um að fá vinnu og reyna að halda henni með því að vera trú og samviskusöm og leggja sig fram. Sigurgeir var góður fiskaðgerðarmaður og Ásdís vann við fisk- vinnslustörf utan heimilisins. Heimilið var alltaf í fyrirrúmi hjá henni. Hún talaði við blómin sín, söng heima og las nær allar bækur bókasafnsins í Eyjum. Garður- inn hennar blómstraði á vorin með fyrstu görðum bæjarins og bar með sér umhyggju hennar gagnvart öllum gróðri. Og nær alltaf átti hún sinn heimiliskött, sem hún talaði við. Á þessum árum tók hún þátt í réttindabaráttu verkafólks og var valin til forystu og trúnaðar. Hún var tilbúin að beita verkfallsrétti í baráttunni og 1. maí var dagurinn hennar. Hún vildi fá að njóta starfs síns, en bætur var hún ekki tilbúin að þiggja. Öll þessi ár fór hún heim í Efri-Kvíhólma á sumrin og því hélt hún áfram fram undir 1960. Svo sterkt höfðaði æskuheimilið alltaf til hennar. 1950 dó maður hennar og 1953 eignaðist hún Héðin Heiðar með Baldri Sigurlássyni. Börnin hennar tvö voru gleðigjafi hennar, sem hún lifði fyrir. Hún vildi vera þeim sem móðir og faðir og þegar þau urðu eldri, vildi hún vera þeim sem jafningi og félagi. Júlía flutti ung að heiman og stofnaði sitt heimili, en Héðinn ólst upp með móður sinni. Við gosið í Vestmannaeyjum 1973 flutti hún með syni sínum til Keflavíkur og áttu þau sitt heimili þar. Eins og í Vestmannaeyjum starfaði hún þar við fisk- vinnslu, átti sitt fallega heimili, ræktaði garðinn sinn og líf sitt í samfélagi við fólkið sitt, eins og hún kallaði það, ættingja sína, frændfólk og vini. Þannig liðu árin með sínum fasta og óbifanlega hrynjanda hjá Ásdísi, þar sem hún var sátt og glöð. Árin færðust yfir og hún var heilsuhraust og því vildi hún vera heima eins lengi og hægt var, enda naut hún nálægðar við fólkið sitt. Árið 2000 flutti hún á hjúkrunarheimilið Víðihlíð í Grindavfk þar sem hún andaðist 10. maí. Útför hennar fór fram frá Ásólfsskálakirkju 24.5. 2003. Sr. Halldór Gunnarsson -159-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.