Goðasteinn - 01.09.2004, Síða 185

Goðasteinn - 01.09.2004, Síða 185
Goðasteinn 2004 Látnir 2003 stöðum í Ásahreppi fædd 11. október 1922. Þau gengu í hjónaband 14. janúar 1978. Utför Jóns fór fram frá Garðakirkju á Álftanesi 1. ágúst 2003, séra Pálmi Matthfasson jarðsöng. Fyrir hönd aðstandenda, Trausti Runólfsson Kristín Hermundsdóttir frá Strönd í Vestur-Landeyjum Kristín Hermundsdóttir fæddist á Strönd í Vestur- Landeyjum hinn 17. september 1923. Foreldrar hennar voru hjónin Hermundur Einarsson frá Skeggjastöðuin í Vestur-Landeyjum og Guðrún Jónsdóttir frá Strönd. Kristín átti sammæðra hálf- bróður, Halldór Elíasson, sem bjó á Strönd. Hann lést 1996. Alsystkini hennar eru Eiður, búsettur í Hveragerði, Anna Ingigerður, húsfreyja á Strönd, sein lést 1989, og Jón, tvíburabróðir Kristínar, sem býr í Kópavogi. Kristín ólst upp heima á Strönd við hefðbundin bústörf og barnafræðslu þess tíma. Hún átti góðar minningar um æskuár sín í Landeyjunum, og til inarks um breyttar aðstæður unglinga þá og nú, má geta þess, að Kristín minntist þess að hafa farið á skautum heiman frá Strönd alla leið út í Þykkvabæ á skemmtun sem þar var haldin. Hún hleypti heimdraganum þegar á unglingsárum er hún fór í vist til Reykjavíkur á vetrum. Hún stundaði nám í Kvennaskólanum á Hverabökkum veturinn 1942-1943. Hún flutti til Reykjavíkur upp úr 1950 og starfaði þar hjá Sláturfélagi Suðurlands, Síld og Fiski, Sundhöll Reykjavíkur og Kjötbúðinni Borg. Lengst af var hún búsett í Hjaltabakka 28. Kristín eignaðist tvær dætur með Jóni Hirti Finnbjarnarsyni prentara frá Isafirði, þær Margréti, sem búsett er á Strönd, og Nínu sem á heima í Reykjavík. Hún giftist árið 1959 Sigurði Rósinkrans Björnssyni málarameistara, en hann lést 1965. Synir þeirra eru Hermundur Rósinkrans og Björn. Þeir bræður búa báðir í Reykjavík, Hermundur er kvæntur Pálínu R. Theodórsdóttur, og á tvær dætur, Kristínu og Önnu Sigríði, úr fyrri sambúð sinni með Hallfríði Friðbjörnsdóttur, en Björn hélt heimili með móður sinni meðan hún lifði. Kristín var glaðsinna að eðlisfari, þróttmikil kona og dugleg, hlýleg í viðmóti og hafði góða nærveru. Hún bjó sér og íjölskyldu sinni hlýlegt og vistlegt heimili, þar sem smekkvísi hennar naut ekki síst í listmunum hennar sjálfrar, en Kristín var mikil hannyrðakona. Fyrir heimilinu stóð hún af miklum myndarbrag undir eins og hún vann baki brotnu fyrir fjölskyldunni. Hún var mikið náttúrubarn, dýravinur og hafði sérstakt dálæti á hestum. Einu sinni á ævinni fór hún til út- -183-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.