Goðasteinn - 01.09.2004, Síða 186

Goðasteinn - 01.09.2004, Síða 186
Látnir 2003 Goðasteinn 2004 landa er hún sigldi sumarið 1952 með Gullfossi til Norðurlandanna og Miðjarðar- hafsins. Annars var hún að mestu bundin sínum reit og alla ævi hélt hún sterkum tengslum og tryggðaböndum við æskuheimili sitt á Strönd, og var þar tíður gestur meðan heilsan leyfði. Síðasta áratuginn átti Kristín við vanheilsu að stríða, en hélt eigi að síður andlegu þreki sínu og léttri lund. Hún lést eftir fárra stunda legu á Landspítalan- um í Fossvogi í Reykjavík 21. febrúar 2003, á 80. aldursári. Hún var kvödd frá Akureyjarkirkju í Landeyjum 8. mars 2003. Si: Sigurður Jónsson Odda Lilja Jónsdóttir frá Kálfsstöðum, Vestur-Landeyjum Lilja fæddist 8. október 1930 foreldrum sínum á Kálfsstöðum, hjónunum Jóni Einarssyni frá Kálfsstöðum og Gróu Brynjólfsdóttur frá Hrauk, nú í Lindartúni. Hún var næstelst í 6 systkina hópi, þeirra Guðrúnar Helgu, Brynjólfs, Hönnu, Einars og Guð- mundar, en hann lést 1992. Foreldrar hennar bjuggu á Kálfstöðum frá 1927, þegar Jón tók við búi foreldra sinna með Gróu konu sinni. Lilja tókst ung á við bústörfin heima og snemma varð hún full ábyrgðar gagnvart yngri systkinum og þeim störfum heima, sem henni var trúað fyrir. Lilja kynntist Gísla Konráð Geirssyni frá Gerðum í sömu sveit og hófu þau sambúð upp úr 1960 og giftu sig 1964. Þau tóku við búi foreldra Gísla að Gerðum 1963, en fluttu síðan að Kálfsstöðum 1965 og tóku við búi foreldra Lilju, eftir að faðir hennar Jón Einarsson lést 1964. Þau tvö urðu snemma mjög náin og samhent og unnu saman að öllum bústörfum. Börnin þeirra fæddust, Guðmundur Þorsteinn 1962, Þórunn Anna 1963, Kristrún Hrönn 1965, Jónína Gróa 1966 og Gerður Þóra 1968. Þegar þau hófu búskap að Kálfsstöðum var nýbúið að byggja upp öll hús, þannig að tekist var á við ræktun jarðarinnar og stækkun búsins. Þau voru gestrisin, hjálpsöm við nágranna og ákveðin í að hlúa vel að öllum gróðri og öllum skepnum. Þau voru sannir dýravinir og kenndu börnum sínum þessa vináttu og virðingu við öll húsdýrin á heimilinu, sem flest báru sín nöfn og talað var við. Lilja var sönn húsmóðir hins gamla tíma. Húsmóðir, sem fór fyrst á fætur á morgnana og gekk síðust til hvíldar á kvöldin. Húsmóðir, sem gætti að öllu, undirbjó allt, hafði allt til reiðu og gat alltaf úr öllum vanda leyst. Húsmóðir, sem gekk með bónda sínum til mjalta, gaf kúnurn sínum, talaði við þær og stuðlaði þannig að hámarksnytjum. Húsmóðir, sem tók svo vel og veitandi á móti gestum. Húsmóðir, sem stóð einnig að heyskap, rakaði og batt bagga og þegar vélvæð- -184-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.