Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 191

Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 191
Goðasteinn 2004 Látnir 2003 sex ára gamall en móðir hans brá búi er hann var á fermingaraldri. Þá fór Ingi í vinnumennsku til sýslumannshjónanna að Efra-Hvoli og upp úr 1930 réðst hann til vinnumennsku að Múlakoti til fósturforeldra Soffíu. Soffía og Ingi gengu í hjónaband í Vestmannaeyjum 2. september 1939 og bjuggu þar fyrstu hjúskaparár sín en voru þó á sumrin í Múlakoti og síðan á Tumastöðum frá 1944 er Skógrækt ríkisins hóf þar starfsemi sína. Um vorið 1946 fluttu þau heimili sitt að Tumastöðum með börn sín ung, þau Þóri Þröst 6 ára og Hrefnu á 1. ári. Mun það hafa verið eftirminnilegt ferðalag því farið var upp á Landeyjarsand með börn og búslóð með sama hætti og Gísli faðir Soffíu hafði gert áratugum áður. Þórir Þröstur fæddist í Vestmannaeyjum 4. febrúar 1940, rafvélvirkjameistari á Hellu. Kona hans er Ragnheiður Skúladóttir frá Hróarslæk. Börn þeirra eru Jón Þór f. 1985 og Dögg f. 1987. Fyrir átti Ragnheiður tvær dætur sem eru: Inga Kolbrún Ivársdóttir f. 1972, maki hennar er Páll Vignir Viðarsson og eiga þau tvo syni; Drífa Nikulásdóttir f. 1974, maki Olafur Sigurgrímsson og eiga þau einn son. Hrefna fæddist 9. nóv. 1945 kennari í Reykjavík. Hún er gift Birni Stefánssyni flugumsjónarmanni hjá Atlanta. Börn þeirra eru Berglind Soffía f. 1968 og á hún tvo syni; Stefán Þór f. 1979, kona hans er Elfa Dögg Finnbogadóttir; Jón Ingi f. 1981. Fyrir átti Björn dótturina Ragnheiði Kristínu f. 1964, maki hennar er Elís Kjartansson og eiga þau þrjú börn. Soffía og Ingi voru á Tumastöðum til 1950 en fluttu þá að Fljótsdal og hófu þar búskap. Fimm árum síðar höfðu þau síðan jarðaskipti við Hallgrím Pálsson sem þá bjó í Deild. í Deild bjuggu þau Soffía og Ingi svo næstu 34 árin eða til ársins 1989. Ingi var búhöldur af Guðs náð, sama hvort í hlut áttu móar eða málleysingjar. Soffía var mikil húsmóðir. Öll húsverk léku í höndum hennar, hannyrðir, ræktun, uppeldi og umhyggja barnanna, bæði eigin og annarra þeirra barna sem hjá þeim dvöldust í fleiri eða færri sumur en þar tengdust bönd tryggðar og vináttu sem dýrmæt reyndust og varanleg. Hún réð yfir þeim eiginleika að láta börnunum finnast þau vera einstök; hún hældi þeim á hvert reipi, leyfði þeim að glíma við verkefni sem þau sóttust eftir og lét ógert að skammast. Hún bjó að þessum djúp- stæða skilningi á sköpunarþörf barnsins og sinnti þeirri þörf barnanna eins og henni var auðið, enda var sköpunarþörf hennar sjálfrar mikil og fékk hún fyrir hana einkum útrás í blómarækt, sauma- og prjónaskap og málun af ýmsum toga. Árið 1989 festu þau Soffía og Ingi kaup á húseigninni að Litlagerði 12 á Hvolsvelli. Þar áttu þau nokkur góð ár og þangað sóttu yngri sem eldri gestir. Til marks um áhuga og þörf Soffíu til ræktunar lagði hún ríka áherslu á að garðhýsi yrði reist á lóðinni til blómaræktar áður en hugað yrði að byggingu bíl- skúrs. -189-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.