Goðasteinn - 01.09.2013, Blaðsíða 100

Goðasteinn - 01.09.2013, Blaðsíða 100
98 Goðasteinn 2013 Á síðustu árum 19. aldar og þar til fyrirhleðslan við djúpós var gerð, var ekki hægt að nýta suðurjaðar Safamýrar þar sem vatnsgangur var orðinn það mikill. Jarðvegurinn fúnaði og varð að feni sem engri skepnu var fær. Vatnið sótti að frá öllum hliðum m.a. rigningarvatn úr mýrum sem lágu norðan við og gat orðið mikið. Hlaup kom í Markarfljót árið 1896 og lagðist að mestu í Þverá. Árið 1904 braut Hólsá skarð Landeyjamegin og tók að flæða eftir svonefndum Valalæk, og eins og Árni Óla segir frá, þá tók flóðið 10-12 jarðir í Landeyjum. Nokkru síðar braut áin sér leið gegnum bakka hjá Fróðholti. um svipað leyti kom mikill vöxtur í djúpós sem þá tók mikið af engjum Þykkbæinga.3 Snemma byrjuðu menn að hlaða í ósa og skörð er mynduðust en það dugði ætíð skammt, enda verkfæri frumstæð. Sagt er að Filippus Þorsteinsson (1799- 1885) bóndi í Bjólu hafi fyrstur hafið heyskap í Safamýri, sennilega í kringum 1830. Fyrir hans tilverknað var farið að hlaða í ósana og skörðin sem höfðu myndast. Var það erfitt verk og þurfti að endurbæta á hverju vori, en varð til þess að slægjan brást ekki í Bjóluhverfi.4 Sagt er að Filippus hafi fyrstur farið að nota grjót við stíflugerðina.5 um það hvernig Safamýri skiptist milli bænda, segir Sigurður Guðmundsson, í Ísafold árið 1898, þá búsettur í Helli en síðar á Selalæk á Rangárvöllum: „Safamýri fylgir 3 jörðum. Bjólu hér um bil 1/6 hluti, Vetleifsholti ½ mýrin og Hábæ hér um bil 1/3 hluti. En á öllum þessum jörðum eru mörg afbýli, svo að á Bjólu eru 3 búendur og Vetleifsholti 12 búendur og á Hábæ (Þykkvabæ) 39 búendur“.6 En árið 1898 voru Þykkbæingar nær hættir að heyja í Safamýri. um 1880 er farið er að ræða verndun Safamýrar og hvað hægt væri að gera til að bjarga heyskap þar. Árin 1883-1886 var gerður garður með suðurjaðri mýrarinnar til að varna því að vatn streymdi inn á hana, en hann eyðilagðist fljótt. Árin 1899-1901 grófu bændur í Bjólu, Bjóluhjáleigu og Vetleifsholtshverfi 4500 faðma langan og 6-12 feta breiðan skurð, með norðurjaðri mýrarinnar til að vatnið af beitarlandinu norðan Safamýrar færi í Frakkavatn.7 Öll vinna við hleðslugarða og viðhald, fram að aldamótum, var kostuð af bændum í Bjólu, Bjóluhjáleigu og Vetleifsholtshverfi og kostnaði ekki skipt eftir reglum heldur unnið eftir getu, áhuga og dugnaði hvers og eins. Þykkbæingar voru lausir frá þessari vinnu þar sem sá hluti Safamýrar er þeim tilheyrði nýttist ekki þessar framkvæmdir en aftur þurftu þeir að glíma við aðra ósa og urðu þar oft að kosta miklu til.8 Í upphafi 20. aldar var farið að reikna út kostnað við gerð og viðhald hleðslugarðanna og þeim kostnaði jafnað niður eftir jarðastærð/jarðahundraði.9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.