Goðasteinn - 01.09.2013, Blaðsíða 170

Goðasteinn - 01.09.2013, Blaðsíða 170
168 Goðasteinn 2013 Enda var ekki annað hægt en laðast að hennar gefandi, glaðværu og jákvæðu nærveru. Við virkjanirnar vann hún allt þar til hún hætti að vinna 67 ára. Í Höfða, sem er í Svínhagahöfða átti hún sinn sumardvalarstað, á Rang- árvöllum sem voru henni svo kærir eins og umhverfi þeirra allt, enda var hún í raun hluti af landi sínu og náttúru og um leið landið í henni. Þar var hún með yngstu drengina sína heilu sumrin og dvaldi fram á haust. Þar gat hún sinnt hugðarefnum sínum og verið úti í náttúrunni. Naut hún þess að oft voru heim- alningar í Höfðanum. Höfðann kallaði hún dulheima og á þeim stað átti hún sínar rólegustu stundir. Ekki leiddist henni er þau systkinin í Svínhaga komu í halarófu yfir svartan sandinn til ömmu og fengu þar trakteringar. Hún var ein- staklega stolt af fólkinu sínu og afkomendum, ánægð með að eiga þau enda voru þau alla tíð ræktarsöm við hana. Öll börn voru henni kær og iðulega var hópur af þeim í kringum hana, bæði hennar eigin og vinir þeirra. Hin síðari ár átti lilla við heilsubrest að stríða í lungum, hún kvartaði þó ekki og sá hið fagra í öllu þrátt fyrir heilsuleysi sitt og reyndi til hins síðasta að sinna öllu eins og hún var vön. Síðastliðin misseri dvaldist hún á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu lundi á Hellu þar sem hún lést 22. júní 2012. Útför frá Skarðskirkju 29. júní 2012. Sr. Guðbjörg Arnardóttir Garðar Björnsson Garðar Björnsson var fæddur 4. júlí 1921 að Bolla- stöðum í Blöndudal í Austur-Húnavatnssýslu. Foreldr- ar hans voru hjónin Björn Eiríkur Geirmundsson frá Hóli í Hjaltastaðaþinghá í Norður-Múlasýslu fæddur 25. maí 1891, dáinn 1965 og Guðrún Jónína Þorfinns- dóttir fædd að Kagaðarhóli á Ásum 9. nóvember 1895, dáin 1994. Systkini hans eru: Jón Konráð, Geir Aust- mann, hann er látinn, Helga Svana, Ari Björgvin, hann er látinn, ingólfur Guðni og Hjördís Heiða, hún er lát- in. Garðar naut í fyrstu kennslu farkennara, gekk síðar í skóla að torfastöðum, þá fór hann í heimavistarskóla til skiptis að Köldukinn og torfalæk. Að lokum fór hann í barnaskólann á Blönduósi. Garðar bjó í for- eldrahúsum til 18 ára aldurs er hann fluttist til Akureyrar og hóf nám við iðn- skólann á Akureyri í brauðgerð. Hann lærði sömuleiðis hjá Kristjáni Jónssyni bakarameistara í Kristjánsbakaríi. Á heimili Kristjáns bjó Garðar, hafði þar fæði og þjónustu meðan á náminu stóð. Garðar eignaðist 15. mars 1944 soninn Björn Heiðar, móðir hans var Snjólaug
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.