Goðasteinn - 01.09.2013, Blaðsíða 174

Goðasteinn - 01.09.2013, Blaðsíða 174
172 Goðasteinn 2013 Hanna Guðrún Jónsdóttir Hanna Guðrún Jónsdóttir fæddist 9. janúar 1921 á Suðureyri við tálknafjörð. Foreldrar hennar voru Jón Kristófersson fæddur 1888, dáinn 1977, kenn- ari, skólastjóri og sjómaður og Guðbjörg Káradóttir fædd 1920, dáin 1974, kennari og húsmóðir. Hanna flutti með foreldrum sínum til Reykjavíkur í kring- um þriggja ára aldurinn og ólst þar upp. Hún var elst af fimm systkinum, þau eru: Ragna fædd 1922, eiginmaður hennar er theodór Jóhannesson. Anna Ólafía fædd 1927, eiginmaður hennar var William Stephen Kárason, hann er látinn. tvíburarnir Margrét og Kristófer fædd 1932, Kristófer lést eftir veikindi aðeins þriggja ára að aldri, Margrét er sömuleiðis látin. Hanna átti notalega æsku, naut góðrar umhyggju foreldra sinna sem gáfu börnum sínum ríkulega af tíma sínum. Á æskuheimili hennar var mikið lesið og spilað á spil. Hún gekk í barnaskóla í Reykjavík og vann við ýmis störf m.a. við skrif- stofustörf hjá Sandholts bakaríi. ung hafði hún áhuga á ferðalögum og fór í ferðir með Ferðafélaginu. Það var í einni slíkri ferð sem hún kynntist Runólfi Hákoni Einarssyni. Hann fæddist í Vestmannaeyjum 1. mars 1913, foreldrar hans voru Einar Runólfsson og Kristín traustadóttir. Hanna og Hákon gengu í hjónaband 16. mars 1946 og hófu búskap í Reykjavík. lengst af bjuggu þau í Hólmgarði. Börn þeirra eru: Einar Örn fæddur 1946, hann er kvæntur Margréti Björnsdóttur, þau eiga 3 börn og 8 barnabörn. Jón Haukur fæddur 1953, hann er í sambúð með Svövu Árdísi Jóhannsdóttur en á 2 syni með Önnu Sigurjóns- dóttur og 1 barnabarn. Kolbrún fædd 1955, hún var gift Kjartani Erlingssyni og þau eiga 3 börn og 2 barnabörn. Hanna vann heima alla tíð. Húsmóðurstarfið fórst henni afar vel úr hendi, var hún mikil mamma og hugsaði vel um börnin sín, var gestrisin og gladdist við að færa gestum sínum krásir og ekkert var til sparað. Hún var einnig góð hannyrðakona og prjónaði fallegar flíkur sem hún gaf. Þau hjónin voru mjög samhent og auðnaðist að eignast sinn sælureit, Bakka- sel, bústað sem þau byggðu um 1946 við Meðalfellsvatn af mikilli smekkvísi og fegurð og hugsuðu einstaklega vel um allt innanstokks sem utan. Bústaðurinn varð þeirra annað heimili og dvöldu þau þar löngum stundum. Í Bakkaseli voru allir aufúsugestir og ekki síst veiðimenn sem áttu þar leið um og í Kjósinni eignuðust þau marga og trygga vini. Þau höfðu einnig gaman af því að ferðast af landi brott.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.