Goðasteinn - 01.09.2013, Blaðsíða 187

Goðasteinn - 01.09.2013, Blaðsíða 187
185 Goðasteinn 2013 þótti undur vænt um allt sitt fólk. Hann var mjög nákominn tengdaforeldrum sínum þeim ingibjörgu Svövu Helgadóttur og ingvari Þórðarsyni og átti með þeim góðar stundir fyrr og síðar. Óli og dóra byggðu sér hús árið 1978 að Stapaseli 13 í Reykjavík og fluttu inn eftir 12 mánaða byggingavinnu. Eflaust er mörgu að þakka að svo vel tókst til en fyrst og síðast hefur samvinna þeirra hjóna og samstaða borið þau áfram í gegnum þetta verkefni. Húsinu hélt Óli svo alltaf vel við og lagði mikinn metnað í að vel væri staðið að öllu viðhaldi. Árið 2007 festu þau kaup á húsinu að Gilsbakka 26 á Hvolsvelli. Þar áttu þau hjónin síðan marga góða daga með yndislegu frændfólki og nágrönnum. Óli var listhneigður maður. Hann hafði yndi af lestri góðra bóka á meðan sjónin var góð. Hann lék t.d. á leiksýningum hjá ungmennafélaginu trausta í Vestur Eyjafallahreppi og hafði yndi af allri tónlist. Hann var söngmaður góður enda mjög músíkalskur að eðlisfari. Hann lék á orgel, harmonikku og á píanó og söng af hjartans list. Á sínum tíma söng hann í kirkjukór Stóra- dalssóknar og þegar Kór Rangæingafélagsins í Reykjavík var stofnaður 1974 var hann fljótur að skipa sér í hans raðir. Árið 1980 var Karlakór Rangæingafélagsins stofnaður og starfaði hann í fimm ár. Á þessum fimm árum lét Óli sér ekki nægja að syngja í karlakórnum góða, heldur lagði heimili sitt til allra kóræfinganna. Þessi tími með kórnum var mjög ánægjulegur fyrir hann og eftirminnilegur. Óli fylgdist vel með stjórnmálum landins og missti helst ekki af þeim um- ræðum í sjónvarpinu. Hann var vel læs á pólitískar leikfléttur samtímans og hafði ánægju af því að spá í þau spil. Hann var líka vinur vina sinna og átti auðvelt með að sýna þeim sem minna máttu sín samhyggð. Óli hafði líka mik- inn áhuga á réttindamálum starfsstéttar sinnar og barðist með félögum sínum fyrir bættum vinnutíma og fleiri réttindamálum. Í nokkur ár sat hann í stjórn Stéttarfélagins Frama og leitaðist þar við að hafa áhrif til góðs. Þau dóra og Óli voru víðförul í gegnum tíðina. Ferðuðust þau bæði mikið um hálendi Íslands sem og til útlanda og þá einkum í sólina. Haustið 1991 fékk dóra námsstyrk frá Búnaðarbanka Íslands og dvöldu þau hjónin þann tíma í london ásamt vinum sínum Margréti og Einari. Var þessi tími Óla alveg ógleymanlegur. Óli var gæfusamur maður og átti náið samband við fjölskyldu sína. Hann fylgdist vel með þeim og hvatti þau áfram hvort sem það var í námi eða starfi. Samleið þeirra dóru og Óla er orðin löng. Full af gleði, vináttu og kær- leika. Fyrir það má af hjarta þakka. dóra hefur alla tíð staðið þétt við bakið á sínum manni og saman hafa þau gengið í gegnum lífið bæði í regni sem sól og borið saman þær byrðar sem lífið hefur fært þeim. Nú á síðasta hluta lífsgöngu Óla voru þær mægður Þórunn og dóra sem og Marteinn og barnabörnin tvö,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.