Goðasteinn - 01.09.2013, Blaðsíða 35

Goðasteinn - 01.09.2013, Blaðsíða 35
33 Goðasteinn 2013 Ég held að það hafi fyrst og fremst verið fyrir það, að við vorum heppin með val á gamanleikritum og höfðum leikara sem skiluðu sínum hlutverkum vel, miðað við kunnáttu og aðstæður. Þar var fremstur í flokki Sigurður Sveinsson frá Efri-Rotum. Hann hafði mikla hæfileika sem gamanleikari. Sýningar urðu venjulega tvær eða þrjár á Heimalandi, en stöku sinnum var líka sýnt annars- staðar. Veðrið vildi stundum setja strik í reikninginn. Einu sinni var það að nóttina fyrir seinni sýningu, gerði mikinn byl, sem stóð fram eftir morgni. Ákveðið hafði verið að taka eina æfingu eftir hádegi, en sýna svo um kvöldið. leik- ararnir voru allir frá eystri hluta svæðisins, en ég sá eini á vesturenda þess. Ég var þeim til aðstoðar við æfingar og sýningar. Og sem formaður þurfti ég að sjá um eitt og annað í sambandi við væntanlega samkomu, því dansleikur átti að vera á eftir sýningunni, eins og ævinlega var. Æfingin átti að byrja kl. eitt. Ég þurfti að mæta um leið og leikararnir. Ég hafði ekki síma og vissi því ekki hvernig veðrið væri hjá þeim þar eystra. Samt lagði ég af stað gangandi, í hálfgerðum byl um tíu leytið. Bjóst við að verða í 3 tíma að Heimalandi, í svona færð og veðri. Þegar ég kem fram fyrir Seljalandsmúla, er þar sæmilegt veður. Ég held nú áfram að Heimalandi, býst við að allir séu komnir. Axel í Varmahlíð ætlaði að koma með þau að austan, á vörubílnum sínum. En það er enginn kominn, svo ég bíð nú þó nokkurn tíma, en ekki koma leikararnir. Veðrið var þannig að mér fannst ólíklegt að það væri ástæðan, fyrir því að þau komu ekki. Ég fer nú upp að Sauðhúsvelli, en ekki frétti ég neitt af leikurunum þar. Þegar ég hafði beðið þar nokkurn tíma, fer ég aftur niður að Heimalandi. Þá er farið að skyggja. Enn bíð ég, við ljós af litlum olíulampa. Þegar aldimmt var orðið úti fór ég að heyra einhver hljóð, en ekki voru það bílhljóð, þessi hljóð áttu greinilega upptök sín inni í húsinu, helst heyrðist mér þau koma undan leiksviðinu. Mér brá nú svolítið í fyrstu, en svo þóttist ég finna skýringu á þessu, hljóðið líktist skrjáfi í bréfum. Þarna gætu hugsanlega verið mýs undir leiksviðinu. Nú var orðið útséð um að ekki yrði tími til að hafa æfingu. Þá fer ég að hafa áhyggjur af því, að leikararnir verði kannski ekki komnir þegar leikhús- gestirnir koma. Þá legg ég af stað gangandi austur í von um að verða einhvers vísari, svo ég geti að minnsta kosti gefið skýringu á því, hvers vegna engin sýning verði. Nú var komið besta veður, þannig að vel gat verið að fólk kæmi til að sjá leikinn, því að snjór var ekki svo mikill að ekki væri fært um vegina, að minnsta kosti ekki vestan frá. Þegar ég er kominn austur á móts við Hvamm kemur bíll austan að, það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.