Goðasteinn - 01.09.2013, Blaðsíða 161

Goðasteinn - 01.09.2013, Blaðsíða 161
159 Goðasteinn 2013 Á Núpi fæddust þeim hjónum börnin sjö hvert af öðru, en þau eru þessi í aldursröð: Guðrún fædd 1945 gift Kristjáni Aðalsteinssyni. Þau eiga þrjú börn og fimm barnabörn. Guðjón Örn fæddur 1947 kvæntur Ágústu Sumarliðadótt- ur, eiga þau þrjár dætur og fimm barnabörn. Hólmfríður fædd 1950 gift Ólafi Marteini Óskarssyni, eiga þau þrjár dætur og sjö barnabörn. Guðmundur Páll f. 1954, lést í des. árið 2000, var kvæntur Hrund logadóttur og eignuðust þau þrjú börn. Barnabörnin eru þrjú. Guðbjörg f. 1957 gift Ólafi Ragnarssyni, eiga þau þrjú börn. Karítas f. 1962 gift Símoni Sigurði Sigurpálssyni og eiga þau þrjú börn, auk þess á Símon eldri dóttur sem á tvö börn. yngst er svo dóra f. 1963, gift Jóni Kristjánssyni og eiga þau eina dóttur. Anna var hamhleypa til allra þeirra verka sem til féllu og lét hvorki laust né fast fyrr en að verki loknu og þá tóku vanalega önnur við, ekki síður brýn og þoldu enga bið, að hennar mati. Það voru bókstaflega engin þau verk til á bænum sem hún gekk ekki í af fullum þunga og einurð, sama hvort það var að fæða og klæða heimilisfólkið, fagna gestum og gera þeim vel til, hirða garðinn, sinna skepnum og ganga til mjalta svo fátt eitt sé nefnt. Víst má telja að það hafi ekki verið vanþörf á jafn forsjálli og agaðri mann- eskju og Önnu á svo stórt og umsvifamikið heimili sem Núpsheimilið var, því tíðum voru þar til viðbótar við allt heimilsfólkið börn í sveit, sem dvöldu þar til lengri eða skemmri tíma. Allt á þetta fólk ljúfar og sælar minningar frá dvölinni á Núpi, þakklátt fyrir allt það sem það naut þar og þáði, enda voru þau Anna og Pétur óþreytandi að segja börnunum til og leiðbeina þeim. Hún hafði alveg sér- stakt lag á að laða fram hjá ungviðinu metnað, ábyrgðarkennd og vandvirkni og ekki síst að láta það finna fyrir þakklæti og viðurkenningu, án þess að yfirkeyra með mærð. En það voru ekki bara börnin sem voru skjólstæðingar Önnu, því ræktarsemi hennar við nágranna sína og samfélag allt var við brugðið. Bræðurnir á upp- sölum voru þar e.t.v. í fyrirrúmi, en mikill vinskapur og samskipti ríkti ætíð á milli þessara bæja. Anna og Pétur bjuggu á Núpi til ársins 1989, síðustu árin í samvinnu við Guðmund heitinn Pál son sinn og Hrund konu hans. Þegar þau komu til bús- ins ákvað Anna að hún hefði ekki nóg fyrir stafni heima og réði sig í vinnu á saumastofunni Sunnu á Hvolsvelli. Þegar til Reykjavíkur var komið fluttu þau að Hverfisgötu 35 þar sem Fríður, mágkona hennar, rak Hattabúðina Höddu. Þar vann Anna þar til versluninni var lokað í ágúst 1999 ásamt því að vinna við ræstingar á droplaugarstöðum til sjötugs. Á Hverfisgötu leigði hjá Fríði öðlingurinn Jón Björn Friðriksson málara- meistari frá Ísafirði, einstakur maður sem naut nærveru og samvista við gömlu konurnar. Hann var ætíð boðinn og búinn til allrar aðstoðar, fara með þær í út-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.