Goðasteinn - 01.09.2013, Blaðsíða 92

Goðasteinn - 01.09.2013, Blaðsíða 92
90 Goðasteinn 2013 upplýsingunum sem lagðar voru til grundvallar við forkönnunina var safnað úr ýmsum áttum s.s. með vettvangsúttekt, úr ritheimildum eða örnefnum. Mik- ilvægur þáttur forkönnunar var rannsókn Guðrúnar Öldu Gísladóttur á forn- gripum sem borist hafa af svæðinu til safna. Samtals fundust upplýsingar um rúmlega þúsund gripi úr gamla Rangárvallahreppi. Af þessum gripum reyndist um helmingur vera frá 20. öld en allir eldri gripir voru nýttir til að varpa ljósi á aldur þeirra staða sem þeir komu frá. Í sumum tilfellum voru tiltækar allná- kvæmar upplýsingar um byggðina úr heimildum og var vitanlega öllu slíku haldið til haga. Oft var hins vegar aðeins hægt að tengja upphaf eða eyðingu bæjar við mjög vítt tímabil. Sökum þess var ákveðið að skipta tímabilinu eftir landnám upp í fjögur skeið: 1) 900-1300; 2) 1300-1650; 3) 1650-1800; 4) 1800- 1900 og leitast við að safna upplýsingum um hvaða bæir voru í byggð/eyði á hverju tímabili.5 Reynt var að nota tiltækar vísbendingar til að ákveða hvaða bæir voru líklega í byggð á hvaða skeiði en frá upphafi var ljóst að nokkra fyr- irvara þyrfti að hafa á niðurstöðum aldursflokkunar. Í fyrsta lagi ber að hafa í huga að hvert aldursskeiðanna fjögurra er langt og að býlin þurfa ekki að hafa verið í byggð allt það tímabil þó að merkt sé í reitinn. til að mynda getur býli sem merkt er í byggð á tímabilinu 900-1300 hafa byggst í kringum 900 en farið í eyði 100 árum síðar, um 1000. Nákvæmari aldursgreiningar er ekki hægt að gera nema með ítarlegri rannsókn. Í öðru lagi eru þær vísbendingar sem fundust í forkönnun brotakenndar og því er líklegt, svo að dæmi sé tekið, að sum þeirra býla sem heimildir og önnur gögn vitna um að séu komin í byggð á tímabilinu 1300-1650 kunni að hafa byggst upp á næsta tímabili á undan, 900-1300 þó að engar vísbendingar hafi fundist um það í þessari úttekt. Í töflu 1 má sjá fjölda bæja í byggð og eyði eftir tímabilum. Tímabil Vísbendingar um býli sem byggjast upp í fyrsta sinn Fjöldi býla í byggð frá fyrra skeiði Samtals Í eyði Samanlögð aukning/ eyðing 900 – 1300 46 - 46 - (46) 1300 – 1650 37 39 76 7 30 1650 – 1800 31 53 84 24 7 1800 – 1900 24 56 80 28 -4 1900-2000 Ekki skráð 23 23 57 - Tafla 1. Fjöldi bæja í byggð og eyði eftir tímabilum. Rétt er að taka fram að engar upplýsingar eru tiltækar um hvenær 33 af eyðibýlunum við Heklurætur byggjast upp eða eyðast og þeirra er því ekki getið í þessari töflu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.