Goðasteinn - 01.09.2013, Blaðsíða 186

Goðasteinn - 01.09.2013, Blaðsíða 186
184 Goðasteinn 2013 vinnumaður af hugsjón og lifði samkvæmt henni. Frá haustinu 2007 dvaldist Magnús á dvalarheimilinu lundi þar sem hann naut góðrar aðhlynningar og umhyggju. Hann andaðist 28. desember sl. og var jarðsettur í Skarðskirkjugarði 12. janúar 2013. Sr. Halldóra J. Þorvarðardóttir Ólafur Oddgeirsson Ólafur Oddgeirsson var fæddur að Eyvindarholti Vestur Eyjafjöllum 2. október árið 1929. Foreldrar hans voru Þórunn Einarsdóttir frá Miðey og Oddgeir Ólafsson frá dalsseli. Óli var yngstur bræðra sinna en þeir voru Einar, Símon eldri og Símon yngri. Óli ólst upp í Eyvindarholti hjá foreldrum sínum ásamt börnum Kjartans Ólafssonar föðurbróður síns og Guð- bjargar Jónsdóttur, þeim Ólafi, Jóni og Sigríði. Mjög kært var á milli allra barnanna og leit Óli á þau sem systkini sín. Árið 1954 flutti fjölskylda Óla frá Eyvindarholti að dalsseli í sömu sveit, sem var einn af svonefndum Hólmabæjum, staðsett vestan Markarfljóts. Í fram- haldi af þessum flutningum hófst vélvæðing á bænum og hreifst Óli af þessari nýju tækni. Hann gerðist fljótt bifreiðastjóri, fyrst á gömlum Ford vörubíl en fljótlega var keyptur nýr Volvo l-56 . Á þessum tíma var verið að byggja og bæta varnargarða fyrir Markarfljót. Fljótið hafði runnið í Þverá og braut mikið land í Fljótshlíðinni. Þótti brýnt að stemma stigu við landbrotinu og var unnið við þessi mannvirki eins og kostur var og fjármagn leyfði. Óli tók mikinn þátt í þessari fyrirhleðslu og nýi bíllinn kom að góðum notum. Einnig vann Óli fyrir bændur á bílnum t.d. við áburðarflutninga og ýmislegt annað sem til féll. Allt fram til ársins 1957 vann Óli að búinu ásamt foreldrum sínum og bræðrum. Eins fóru bræðurnir oft til vers til Vestmannaeyja og lögðu síðan allt sitt að mörkum í búskapinn. Óli kvæntist dóru ingvarsdóttur frá Rauðuskriðum í Fljótshlíð. Þau gengu í hjónaband 4. ágúst árið 1957 og fluttu til Reykjavíkur í september sama ár.. Fyrst eftir komuna til Reykjavíkur vann Óli í Mjólkursamsölunni en færði sig síðan til Strætisvagna Reykjavíkur. Þar starfaði hann í átta ár eða allt þar til hann hóf leigubílaakstur. Fyrst hjá BSR og síðar hjá Hreyfli. Aksturinn stund- aði hann á meðan heilsan leyfði Árið 1964 eignuðust dóra og Óli dótturina Þórunni. Hún kom eins og sólar- geisli inn í líf þeirra beggja. Óli var alla tíð mikill fjölskyldumaður. Honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.