Goðasteinn - 01.09.2013, Blaðsíða 164

Goðasteinn - 01.09.2013, Blaðsíða 164
162 Goðasteinn 2013 Bjarnhéðinn Guðjónsson Bjarnhéðinn Guðjónsson var fæddur á Brekkum í Holtahreppi ytra þann 16. febrúar 1928. Foreldrar hans voru Margrét Halldórsdóttir frá Sandhólaferju og Guðjón Þorsteinsson frá Berustöðum, voru þau búsett á Brekkum. Systkini Bjarnhéðins voru Sigurður fædd- ur 1924, látinn 1982. Margrét fædd 1927 og Pálmar fæddur 1934. Hálfsystir hans, dóttir Guðjóns af fyrra hjónabandi var Kristrún fædd 1919, látin 2010. Móð- ir hans féll frá árið 1939 og tveimur árum síðar flutti faðir hans ásamt börnum sínum til frændfólks á Syðri- Rauðalæk, næsta bæ við Brekkur og bjó Bjarnhéðinn þar um nokkurn tíma. Snemma á æskuárum Bjarnhéðins bar á því að hann væri lagtækur. Hann sá ýmsa hluti verða til í smiðju föður síns, bæði úr tré og járni. Vakti hann ung- ur undrun margra vegna þess hversu mikið hann gat smíðað með fábreyttum tækjum. Sextán ára var hann sendur á höfuðborgarsvæðið til vinnu í Vélsmiðju Hafnarfjarðar. Þar starfaði hann einn vetur og kynnist strax þeim starfsvettvangi sem hann undi við ævilangt. Hann stundaði nám í Vélsmiðjunni Héðni frá 1945-1949. Þar sá hann margt verða til og hafði augun opin, þess vegna hafði hann fleira á valdi sínu en eingöngu það sem tengdist vélvirkjun. Má þar nefna margháttaða rennismíði, en á því sviði var hann fullgildur og á málmsteypu kunni hann einnig góð skil. Þetta voru sömuleiðis mótorhjólaár Bjarnhéðins. Hann var virkur þátttakandi í vélaöldinni sem gekk í garð og eignaðist hann þrjú mótorhjól. Haustið 1949 fékk Bjarnhéðinn hæstu einkunn á sveinsprófi í vélvirkjun og þar með heiðursverðlaun frá félagi Járniðnaðarmanna í Reykja- vík. Oddakirkja nýtur handverks hans en þar er að finna tvíarma vegglampa, sömuleiðis eru stjakar eftir hann í Kálfholtskirkju. Í júní 1950 hóf hann störf hjá Kaupfélaginu Þór á Hellu, flutti aftur í heima- hagana og bjó í húsi því sem Guðjón faðir hans byggði 1945-1946. Hann var í þjónustu Kaupfélagsins Þórs í u.þ.b. hálfan annan áratug. Þá hóf hann störf hjá Vegagerð ríkisins við brúarsmíði vítt og breitt um landið. Þar ber hæst vinnuna við að sigrast á jökulvötnum Austur-Skaftafellssýslu og Borgarfjarðarbrú. Síð- ast starfaði hann við verkstæðisvinnu hjá Vegagerðinni í Reykjavík. Er Bjarn- héðinn starfaði hjá Vegagerðinni kynntist hann landi og landslagi. Hann hafi yndi af því að þræða vegina og viðurkenndi hann, þó með sínu hæglæti, að hafa ekið þá flesta. Bjarnhéðinn var ekki maður breytinga og stórframkvæmda. Hann var hæg- látur maður, hafði sig lítið í frammi en þó má nefna að hann var einn af stofn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.