Jólapósturinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Jólapósturinn - 01.12.1948, Qupperneq 16

Jólapósturinn - 01.12.1948, Qupperneq 16
★ 'k -k JÓLAPÓSTURINN 'k 'k ~k rottur fara yfir götuna, en það gera mýs aldrei,“ sagði Armstrong. ,,En það vissi ég ekki,“ sagði Muckenfusz. Síðan var gengið í það, að veiða mýs í gildrur, og það merkilega var, að þeg- ar mýsnar voru rannsakaðar, fannst sér- stakt heilabólguvirus (Lymfatisk cho- riomeningitis) í þeim öllum. En það var ekki fyrr en þeir höfðu veitt og rann- sakað um 100 mýs, að þeir fundu sýkil- inn, sem var valdur að þessum undarlega sjúkdómi, sem hefir verið gefið nafnið Rickettsiabóla (Rickettsialpox). Hús- músin (mus musculus) getur verið smit- beri án þess að vera veik, en sérstök tegund af maur, sem lifir á nagdýrum (Allodermanyssus sanguineus Hirst) bítur músina til blóðs, fær sýkilinn í sig og getur síðan sýkt menn með því að bíta þá. Sýkilinn er kallaður maurapísl (Rickettsia akari) því að hann lifir í maurum að sínu leyti eins og lúsapíslin, sem veldur útbrota taugaveiki, lifir í flatlúsinni. Bílaiðnaðurinn. Engin iðngrein í Bandaríkjun- um er eins gróðavænleg og bíla- framleiðslan. Kauphallarnefndin, sem fylgist með fjárhag allra framleiðslu- greina Bandaríkjanna, komst að þeirri niðurstöðu, að bílaframleiðslan væri arðvænlegust allra. Fyrir hverja $100 sem lagðir eru í hana græðast að Gleðileg jól! Kjöt og Grænmeti h.f. meðaltali rúmlega $25 á ári. Kvik- myndir, sem annars þykir ábatasamur atvinnuvegur, græða ekki nema rúm- lega $10 á hverja $100. Bílaframleiðsla Bandaríkjanna er stórkostlegri en menn munu gera sér ljóst almennt. Fjórði hluti af öllu auðmagni Bandaríkjanna er í þessari framleiðslu. General Motors, sem nú framleiða rúm 45% af öllum bílum Bandaríkjanna, hafa grætt á ári að meðaltali undanfarin ár yfir 160 milj. dollara, eða yfir 1000 milj. kr. á ári. Ford-verksmiðjurnar í Detroit eru svo stórkostlegar, að það er næstum lygilegt. Fyrir styrjöldina síðustu var f járhagsáætlun Brazilíu, sem er mun stærri en Bandaríkin, um $160 milj. Fjárhagsáætlun Ford-verksmiðjanna var a. m. k. þrisvar sinnum stærri. Allur innflutningur Jugoslavíu var fyrir styrjöld um 570 milj. dollara virði. Ford-verksmiðjurnar einar fluttu inn fyrir jafnmikið, og notuðu þó mest- megnis innlend efni. Sviss eyddi 270 þús. dollara á dag í rekstrarkostnað, en Ford-verksmiðjurnar fara með um miljón dollara á dag aðeins í verkalaun, fyrir utan allan annan kostnað. Sennilega hefur enginn maður í U.S.A. grætt eins mikið á einu fyrir- tæki og Ford á sinni bílaverksmiðju. Hann stofnaði hana með 1000 hlutum upp á $150 hvern og átti 255 sjálfur. Síðan keypti hann upp öll hlutabréfin, Gleðileg jól! Electric h.f. 4 4 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Jólapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1985

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.