Jólapósturinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Jólapósturinn - 01.12.1948, Qupperneq 49

Jólapósturinn - 01.12.1948, Qupperneq 49
'k JÓLAPÓSTURINN k k -k hvítklæddar stúlkur úr þorpinu stigu dans um logana og hirðsveinn þuldi ljóð, er hún hafði ort fyrir þetta tæki- færi. Hún skrifaði honum einnig, þar sem hún sárbændi um bréf, fund við sig, eða lokk af hári hans. Hann sendi henni lokk, ekki af sér, heldur af nýrri ástmey sinni, lafði Oxford, en hár þeirra var svipað á lit, og gumaði síðan af þessu við vini sína og lafði Mel- bourne. Snemma á árinu 1813 ritar Byron vini sínum bréf, þar sem hann kvartar undan hinum óskaplegu og vit- firringslegu hlutum, er hún aðhefðist og að bréfaskriftir hennar ógni bók- staflega lífi hans. Hámark þessa sorgarleiks varð, er þau hittust aftur á dansleik hjá lafði Heathcote. Hún strunsaði að honum og spurði hæðnislega: „Ég geri ráð fyrir, að ég megi nú stíga vals.“ Hann svar- aði fyrirlitlega, að hún mætti gera það, sem henni sýndist og sagði svo, um leið og hann vatt sér burt: „Ég hefi dáðzt að lægni yðar“. Hún var gripin æði og örvinglun, hljóp inn í borðsal- inn, braut glas og skar handleggi sína með glerbroti. Allt koms í uppnám. Konur veinuðu, en lafði Melbourne hélt henni. Er hún var borin út, reyndi hún að reka sig í gegn með skærum. Síðar var sagt, að hún hefði leikið á orgel heilar nætur sér til hugar- hægðar, þar til hún var blá af kulda. Hún skálmaði um gangana á næturþeli, eins og friðlaus afturganga, neitaði oft að matast allan daginn, en hinn ó- segjanlega þolinmóði William, maður hennar, reyndi að blíðka hana. Síðar er þau hjónin voru í París en áttu að fara daginn eftir, þá heyrði hún, að Byron væri væntanlegur. Hún neitaði þá að fara. Til mikillar sennu kom milli hennar og William og hún fleygðí blómavösum, borðbúnaði og kerta- stjökum á gólfið, en hann reyndi án árangurs að sefa hana. Er hún kom til London aftur leitaði hún enn sem fyrr á Byron. Eitt sinn 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Jólapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1985

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.