Jólapósturinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Jólapósturinn - 01.12.1948, Qupperneq 62

Jólapósturinn - 01.12.1948, Qupperneq 62
k k k JÓLAPÖSTURINN k k k ar, svo að ekki sést nema höfuð, hend- ur og fætur. Lítið er að sögn um bak- tjaldamakk meðal þeirra, en hinsvegar eru þær ekki lengi að hafa skipti á maka, ef þeim fellur ekki lengur við þann, sem þær eru giftar í það og það skiptið. Þegar kona hefir gert karlmanni það skiljanlegt, að hún hafi hug á að gift- ast honum, velja þau samningamenn, sem ganga frá öllum atriðum víðvikj- andi vígslunni. Þegar þeim undirbúningi er lokið, heldur brúðguminn væntanlegi af stað til heimilis brúðarinnar með öll- um ættingjum sínum. Brúðurin og fjöl- skylda hennar bíða utan dyra og full- trúi brúðgumans selur hann nú í hend- ur móðurbróður brúðarinnar, Þessu næst bera fulltrúar beggja aðila fram krukkur með hrísbjór, hellt er úr báð- um krukkunum í eitt ílát og blönduna drekka „hin hamingjusömu". Þá eru þrír fiskar lagðir á jörðina, aldraður maður þylur einhverja bæn yfir þeim og stekkur bjór á þá. Næst eru fisk- arnir hengdir upp í heimili móður brúð- arinnar, þar sem þeir eiga að vera hjón- unum ungu til blessunar og loks er svíni slátrað, ef um efnafólk er að ræða, ann- ars alifugli. Tveim eða þrem dögum síðar kemur brúðurin, móðir hennar og systur, ef einhverjar eru, í heimsókn til móður brúðgumans, en hjónin búa síðan hjá móður brúðarinnar, unz þeim fæðast börn eða þau telja, að nú geti þau stað- ið á eigin fótum. Þá eru fiskarnir þrír teknir niður og hengdir upp á ný í hinu nýja heimili hjónanna. Skilnaður hjóna er mjög algengur meðal Khasi-anna og ekki talið nein hneisa fyrir hjón að skilja, ef bæði eru sammála um nauðsyn þess eða telja skilnað æskilegan. Kemur þá hvor aðili með fimm smáskeljar, sem notaðar eru sem gjaldmiðill Khasi-anna, og afhend- ir konan manninum sínar skeljar, en hann leggur þær við sínar, og afhend- ir konunni þær allar að því búnu. Hún réttir honum þær aftur, en hann fleygir þeim á jörðina. Þessi athöfn fer fram í votta viðurvist, og er kynning um skilnaðinn hefir verið lesin á markaðs- < torginu, eru hjónin laus og liðug. Kon- an situr um kyrrt hjá móður sinni, hafi hún ekki verið flutt þaðan, ella flytur hún heim til hennar með öll börnin, en þau fylgja henni í næsta hjónaband, því að ekkert þykir athugavert við það, að hún hafi átt börn og eru þau ekki næstu giftingu til trafala. Khasi-ættbálkurinn tignar látna for- feður eða öllu heldur formæður, og er kona sú, sem talin er formóðir hans, einn æðsti guð hans. Auk þess tigna Khasi-arnir steina, sem eru einkenni- legir að lögun, og loks slöngur, sem þeir telja einskonar verndara hinna ýmsu ætta. Víða í Austurlöndum er það siður, að konurnar verða að vinna baki brotnu, Gleðileg jóll Gleðileg jól! Sölufélag garðyrkjumanna. Afgreiðsla Laxfoss. 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Jólapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1985

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.