Jólapósturinn - 01.12.1948, Síða 65

Jólapósturinn - 01.12.1948, Síða 65
k k k JÓLAPÖSTURINN k ~k ~k lán ríkissjóðs Vinningar í livert sinn eru sem hér segir: 1 vinningur 75 000 krónur = 75 000 krónur 1 — 40 000 1 — 15 000 3 vinningar 10 000 5 — 5 000 15 — 2 000 25 — 1000 130 — 500 280 — 250 461 vinningur = 40 000 — = 15 000 — = 30 000 — — = 25D00 — = 30 000 — = 25 000 — - 65 000 — — = 70 000 — Samtals 375 000 krónur Vinningar eru undanjiegnir öllum opinberum gjöldum öðrum en eignarskatti. Samtals eru vinningar í B-flokki 13.830, og er j»ví vinningur á næstum tíunda hvert númer. Eigendur bæði A og B skuldabréfa happdrættis- lánsins fá sextíu sinnum að keppa um samtals 27.660 happdrættisvinn- inga. Vinningslíkur eru J:ví miklar, en áhættan engin. 1 Reykjavík greiðir fjármálaráðuneytið vinningana, en utan Reykjavík- ur sýslumerin og bæjarfógetar. Sölu skuldabréfa annast allir bankar og sparisjóðir, sýslumenn, bæjar- fógetar og lögreglustjórar, innlánsdeildir kaupfélaga, pósthús, ýmsir verðbréfasalar og í sveitum flestir hreppstjórar. Gætið þess, að glata ekki bréfunum, því að þá fást þau ekki endurgreidd. Athugið, að betri jólagjöf getið þér naumast gefið vinum yðar og kunningjum en happdrættisskuldabréf ríkissjóðs. FJARMALARAÐUNEYTIÐ, 5. desember 1948. * 63

x

Jólapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1985

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.