Jólapósturinn - 01.12.1948, Page 68

Jólapósturinn - 01.12.1948, Page 68
ÞETTA ERU JÓLABÆKURIMAR Handa vinum yðar og vandamönnum: Grœnland. Xjýsing lands og þjóðar eftir Guðmund í'oríákssnn magister, prýdd nálega 100 ágætum myndum. Eina bókin, sem til er á íslenzku um Grænland nútímans. Kvæðasafn Guttorms J. Guttormssonar. Gullfalleg og vönduð heildarútgáfa á ljóðum þessa mikilhæfa skáids. FjöU og fimindi. Frásagnir Stefáns Fillippussonar, skráðar af Arna Öla. Merk menningarsöguleg heimild og frábær skemmtilestur. Skyggnir íslendingar. Skyggnisögur af fjölda manna, karla og kvenna, sem gætt hef- ur verið forskyggni- og fjarskyggnihæfileikum. Eftir Oscar Clausen. Strandamanna saga Gísia Konráðssonar. Fróðlegt og skemmtilegt rit og merk heimild um persónusögu, aldarfar og lífskjör almennings. Sr. Jón Guðnason gaf út. Vísindamenn allra alda. Ævisögur rúmlega tuttugu heimsírægra vísindamanna, sem mannkynið stendur í ævarandi þakkarskuld við. Handa börnum og unglingum: Hún amma mín það sagði mér ... íslenzkar þjóðsögur, ævintýri, þulur og þjóð- kvæði, prýtt myndum. Falleg og þjóðleg barnabók. Ég er sjómaður — sautján ára. Skemmtileg saga um norskan unglingspilt, sem er í siglingum um heimshöfin. Smyglararnir í skerjagarðinum. Spennandi unglingasaga eftir Jón Björnsson. Sagan af honum Sólstaf. Fallegasta litmyndabók handa litlum börn- um, sem prentuð hefur verið á Islandl Mósaferðin. Fallegar myndir og skemmtileg saga handa litlum bömum. Katrín Mánadóttir. Söguleg skáldsaga eftir Mika Waltari, einn af mikilhæfustu rit- höfundum Finna. Mjög áhrifarik saga, þrungin dramatiskum krafti. Anna Boleyn. Ævisaga önnu Boleyn Englandsdrottningar er eitt áhrifamesta drama veraldarsögunnar fyrr og síðar og svo spennandi að engin skáldsaga jafnast á við hana. Lif í Iæknis hendi. Goggur glænefur. Sérstök uppáhaldsbók alira lítilla barna. Prínsessan og flónið. Skozk ævintýri með myndum. Hver gægist á glugga? Skemmtilegar og þroskandi bamasögur eftir Hugrúnn. Vinsælasta skáldsaga, sem þýdd hefur verið á íslenzku um .... . _, , langt árabii. Systkinin i Glaumbæ. Svo ungt er lífið enn. Skáldsaga um amerískan sjúkrahúslækni, sem starfar I Kína. Dagur við ský. Skáldsaga eftir sama höfund og „Líf í læknis hendi". Vegna skorts á pappír kemst þessi bók aðeins í fárra manna hendur nú fyrir jólin, en hún verður endurprentuð snemma á næsta ári. Einhver bezta barna- og unglingabók, sem þýdd hefur verið á íslenzku. Einkum ætluð telpum og unglingsstúlkum. Lífið kallar. Mjög hugþekk telpu- og ungmeyjasaga um unga Stokkhólmsstúlku. Prýdd fjölda mynda. Draupnisútgáfan —- Iðunnarútgáfan Pósthólf 561 — Reykjavík — Sími 2923 Prentaö í Steindórsprenti h.f., Tjamargötu lh Reykjavík.

x

Jólapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1985

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.