Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Blaðsíða 12

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Blaðsíða 12
Skemmtileg mynd: Hermann Hermannsson afi á Hellissandi og Hermann Magnússon sem heldur á Hermanni Hermannsyni. Kiddi Dóra skemmtilegur „Ég gleymi því aldrei er ég kom fyrst til Ólafsvíkur 1965 en það tóku allir svo vel á móti mér bæði krakkar á mínu reki og ekki síður fullorðna fólkið. Ég man sérstaklega eftir Kidda Dóra en hann var alltaf svo skemmtilegur og vildi alltaf spjalla við mann og tók manni svo vel og svona voru fleiri. Óskar verkstjóri var góður og tók manni vel í Kirkjusandi. Ég man að alltaf þegar var sól þá fórum við krakkarnir upp á þak í pásum og kaffi- og matartímum til að liggja í sólbaði. Svo vann ég líka í sláturhúsinu inni í dal og þar man ég eftir m.a. Ingu Steinþórs, Maríönnu hans Kalla Færeyings og henni Dagmar hans Begga Steinþórs. Mig minnir að Símon á Görðum hafi verið verkstjóri þar. Allt frábært fólk. Það var svo mikið að gera í Ólafsvík á þessum árum við allskonar störf og mikið af fólki úr sveitinni að vinna." Líf og fjör hjá Færeyingunum Sanný kemur til Ólafsvíkur 1965 eins og áður sagði og fyrsta barn þeirra, Hermann fæðist 1966. Þau byrja fyrst að búa á Lækjarbakka en þar bjuggu Oliver og Helga en þau voru þá flutt upp í Vallholt. Við höfðum þartil umráða eldhúsið, tvö herbergi og baðherbergið líka, sem var sameiginlegt með fimm Færeyingum en þeir voru á vertíð í Ólafsvík og sváfu þeir í stofunni. „Já, það var stundum líf og fjör hjá þeim blessuðum," segir Sanný „sérstaklega er þeirfóru að dansa sinn færeyska dans. Það var vissulega þröngt en þetta var bara svona." Hemmi rifjar upp hrekk sem hann og fleiri strákar gerðu en á þessum tíma var hótelið í Ólafsvík með mötuneyti í Félagsheimilinu gamla og eitt kvöldið er fólkið var í kaffi þá stálum við ræsivökvabrúsa frá Hauki Gregory og settum inn um gluggan á bak við gardínurnar. Brúsinn tæmdist og nær allt fólkið nánast sofnaði í mötuneytinu. Þetta var svakalegt," segir Hemmi „og Jón Skúla kom út mjög reiður og hundskammaði okkur fyrir tiltækið. En það var margt brallað." Hjá Heilsugæslunni yfir 40 ár Sanný hefur unnið mikið með börnum í Ólafsvík og starfaði á leikskólanum uppi í Gili og vann þar með Huldu Kristjáns. Þær sáu líka um þrif í barnaskólanum og einnig unnu þar Steina Þorsteins og Elinborg Vagnsdóttir. „Allt frábærar og svo góðar konur," segir Sanný. „Þær höfðu frá svo mörgu að segja bæði sína reynslu og líka Þessi fjölskyldumynd var tekin í Danmörku er Hermann var sextugur. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.