Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Qupperneq 22

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Qupperneq 22
Á v/s Tý í Miðjarðarhafi Eftir Baldur Ragnars Guðjónsson Varðskipið Týr á siglingu á Miðjarðarhafi. Kafarar þurfa að æfa sig vel en mikið reynir á þá í störfum Landhelgisgæslunar. Kær kveðja, Baldur Ragnars Drekinn!! heyrðist kallað afturá skut með rödd sem gaf sig og líktist mest ískri í ósmurðu spili. Þarna var enn einn óharðnaður sjómaðurinn að stíga sín fyrstu skref í grásleppubáti á Breiðarfirði 14 ára gamall. Þegar umræddur háseti var að hafa til belg og bauju þá greip athygli hans ein falleg súla sem flaug aðeins í nokkurra metra fjarlægð frá bátnum, og skyndilega lyftist löppinn á honum upp, flýgur út fyrir borðstokkinn og lenti í sjónum. Þannig hófst minn sjómannsferill og ég var nú frekar skelkaður nokkra daga á eftir og einbeitti mér að því að standa ekki ofan í færahönkinni og kasta belg og bauju á réttum tíma. Línuskipið Gullhólmi SH Eftir þetta lá leiðin að klára grunnskólann og stundaði ég trillusjómennsku á sumrin í 9. og lO.bekk. Eftir 10. bekk sá ég lítið annað en vinnumarkaðinn og ætlaði að fara á sjóinn. En sem betur fer á ég mjög góða að sem bentu mér á að klára skólann og fara síðan á sjóinn. Eg samþykkti það en ég stundaði námið ekki af miklum krafti en félagslífið heillaði mig. Það hafðist nú fyrir rest á 4 árum að ég útskrifaðist frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Þaðan lá leiðin á sjóinn. Þarvarég ráðinn á línuskipið Gullhólma SH þar sem ég var í tæp 2 ár og réri einnig í fríum á öðrum bátum og skipum. Stýrimannaskólinn í huganum Eftir 2 góð ár á uppstokkaranum eða nánar tiltekið haustið 2011 þá lá leiðin til Akureyrar með kærustu og barnsmóður minni Lóu Guðrúnu Gísladóttur í sjávarútvegsfræði. En það nám heillaði mig ekki sem slíkt þrátt fyrir að hafa frábæra kennara og samnemendur. Þá minntist Lóa á Stýrimannaskólann í Reykjavík sem ég hafði nú alltaf hugsað um að fara í og einnig hentaði það vel þar sem hún var að fara að stunda íþróttafræðinám við Háskólann í Reykjavík haustið 2012. Þannig að árið var klárað á Akureyri fram að sumri þar sem ég réri á Sighvati GK sem vélavörður. Vísindaferðir og bjórkvöld Þegar leiðin lá til Reykjavíkur og skólinn byrjaði þá lét ég mig að sjálfsögðu ekki vanta í frægu nýnemasiglinguna. Eftir nýnemasiglinguna í Stýrimannaskólanum þá fór ég að kynnast mannskapnum sem voru allt strákar af mínu sauðahúsi, nánast allir utan af landi og aldursbilið mjög líkt, frá 23- 28 ára gamlir sjóhundar með sömu áhugamál og einnig býr maður til mikið tenglsanet sem nær frá fsafirði til Hornafjarðar. Þetta var aðeins byrjunin á næstu 3 árum sem voru ein bestu ár lífs míns, allar vísindaferðir út um allt ísland, bjórkvöldin og árshátíðirnar. En að sjálfsögðu kunnu menn að fara með vín og skildum við enga ónýta mylsnu í brauðslóðinni sem við skildum eftir um allt fsland. Að sjálfsögðu var hellings lærdómur líka en ég ætla ekki að þreyta lesendur á stöðugleika, siglingafræði, stjörnufræði, stærðfræði, siglingatækjum, efnafræði, náttúrufræði, veðurfræði o.s.frv. Á v/s Tý í Miðjarðarhafið Sumarið2015eftirlokaprófinþáláleiðmíntil Landhelgisgæslunnar. Byrjaði ég á v/s Þór og var þar þangað til um haustið en þá var ég sendur á v/s Týr í Miðjarahafið þar sem augu Evrópu litu til vegna mikils fólksflótta frá stríðshrjáðum löndum bæði í Afríku og austur Miðjarðarhafi. Við rérum fyrst frá Suður Spáni og að Norður-Afríku löndunum Alsír og Marokkó. Eftir einn mánuð þar vorum við færðir til Italíu og Möltu. Hjá Landhelgisgæslu íslands er ég að vinna sem stýrimaður og einnig er ég í þjálfun sem kafari. Einnigvilég hvetjaalltungtfólktilþessaðskoðavinnumöguleikana á sjónum. Þeireru óteljandi út um allan heim og mjög skemmtilegt og krefjandi starfsumhverfi. Ég hef þetta ekki lengra að sinni og óska öllum kollegum mínum (sjómönnum/konum) innilega til hamingju með daginn. 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.