Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Síða 30

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Síða 30
Afkomendurnir orðnir sextíu og tveir Aldís segir að þeim hafi alla tíð liðið vel á Hellissandi. Það var gott að ala þar upp börn og alltaf nóg að gera. Þrjú barna þeirra fóru í gagnfræðaskóla á Norðfirði og voru hjá mömmu hennarog pabba og kynntust því afa sínum og ömmu og það fannst henni gott. Pabbi hennar kom ekki oft vestur eða tvisvar sinnum og því hafi hin börnin farið á mis við samveru við afa sinn og ömmu. Áhugamálin þeirra Steina eftir að börnin fóru að heiman voru ferðalög bæði erlendis og heima. Það var mjög gaman og áttu þau allan búnað frá tjaldi og upp í húsbíl undir það síðasta. Aðalsteinn lést fyrir tveimur árum 84 ára gamall. Afkomendur Aldísar og Aðalsteins eru alls sextíu og tveir og þau hjón eru því sannarlega búin að leggja sitt af mörkum til samfélagsins. Það má ekki svíkja loforð er bara úrvalsfólk segir hún. Þá hefur hún verið í fleiri stjórnum og ráðum m.a. í sóknarnefnd en hún ann vel kirkjunni sinni. Það er búið að vera afar áhugavert að koma á myndarlegt heimili Aldísar og sjá á veggjum myndir af börnunum hennar og fjölskyldu og einnig málverk sem ein dóttirin hefur málað. Það var líka áhugavert að ræða við þessa lífsreyndu og hugrökku konu sem upplifað hefur ýmsa hluti á ævinni. Öll málin sem hafa komið upp hjá henni lítur hún á sem verkefni en ekki vandamál. Það er augljóst að það hlítur að hafa verið mikið átak og álag fyrir Aldísi aðeins fimmtán ára nýkomin úr mikilli aðgerð að ákveða það að fara vestur á stað sem hún vissi ekkert um né hvar var. En hún stóðst það allt saman og gott betur. „Það má ekki svíkja loforð" eins og hún sagði við móður sína er hún var að fara vestur. En dvölin á Hellissandi varð talsvert lengri en hana grunaði í byrjun. Bestu þakkir til Aldísar og gangi henni og fjölskyldu allt í haginn. Aldís sem er ákveðin, glaðleg og flott kona hefur mikla ánægju af að fylgjast með fjölskyldunni sinni og aðstoðar hana eins og hún getur. Hún er mjög virk í félagi eldri borgara í Snæfellsbæ og þar Viðtal: Pétur Steinar Jóhannsson Á 75 ára afmæli Aðalsteins og i efri röð eru frá vinstri: Sólveig Jóna, Þór, Dís, Stefán Guðni, Rut, Aðalsteinn Örn, Svanur. í fremri röð eru frá vinstri: Ásdís Björg, Aldís, Aðalsteinn og Heiðbrá. Fasteignasalan Valhöll VALHÖLL |F A STEIGNASALAÍ Óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Komið til heimamanna og við munum aðstoða ykkur við kaup og sölu á fasteignum - mikil reynsla Fasteignasalan VALHÖLL Síðumúla 27 - s: 588 - 4477 - fax: 588 - 4479 - E.mail: bardur@valholl.is 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.