Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Qupperneq 34

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Qupperneq 34
mín. Hann heilsar mér glaðhlakkalegur og fer að lýsa því hvað allt hafi gengið vel síðan el Capitan hafi breytt festingunum þeirra. Þeir hafi getað veitt miklu meira en áður og því selt meira en áður því eftirspurnin var mikil eftir skelfiskinum. Svo spyr hann mig hvenær el Capitan komi afturtil Costa del Sol? Ég segi honum að ég vitað það með tveggja vikna fyrirvara og skuli segja honum frá því. Þegar að því kemur að Kristmundur og Adda koma út þá fer pabbinn inn á hótelið og fær upplýsingar um það hvaða íbúð Kristmundur og frú fái. Á þessum tíma var fólkið að heiman oftast komið út um miðnætti að spænskum tíma. íbúðin full af mat og drykk Þegar þau hjón koma svo í íbúðina um nóttina þá er hún ekki bara full af blómum heldur var líka ískápurinn fullur af mat og drykkjum, skinku, brauði og allskonar ávöxtum og vínum. Hann var nánast fullur af þessu. Svo um morguninn er þau fara á ströndina og ætla að fá sér bæði bekk og sólhlíf að þá var búið að taka það frá fyrir þau og búið að borga út tímabilið fyrir el Capitan. Svo í hádeginu þennan dag var Kristmundi og Öddu boðið út að borða á góðum veitingastað og líka er þau fóru heim, þá var mikil kveðjuveisla. Svona var þetta sumar eftir sumar hjá þeim hjónum. Ég sá það líka á fjölskyldunni sem átti þessa báta hve miklu þetta breytti fyrir í góðra vina hópi frá vinstri: Helga Lárusdóttir, Kristmundur, Marta Kristjánsdóttir, Bjarni Ólafsson og Leó Guðbrandsson þau. Þau stækkuðu bátana, löguðu húsin sín, keyptu sér bíla og fleira sem kom þeim vel eftir að Kristmundur komst í veiðarfærin þeirra. Þetta gjörbreytti þeirra högum en fjölskyldan taldi alveg um þrjátíu manns. Kristmundur var alveg dýrkaður af allri fjölskyldunni og hann var ekki að mikla sig að því að aðstoða þessa vini sína á Cost del Sol. Ef hann gat hjálpað til að þá gerði hann það. Svona var Kristmundur," segir Sigurdór Sigurdórsson fararstjóri að lokum og minnist þeirra hjóna með mikilli hlýju. Já, svona var Kristmundur, flottur og fínn kall og þannig þekktum við hann líka í Ólafsvík. Þeir urðu góðir vinir Kristmundur og Sigurdór og eiginkonur þeirra eftir þessa góðu og löngu samveru á ströndinni. Einhverju sinni kom Sigurdór vestur og tók viðtal við Kristmund en þá var hann í hlutverki blaðamanns í þeirri ferð og úr varð skemmtilegt viðtal. Sjómannadagsblaðið vill að endingu þakka Sigurdóri fyrir þessa skemmtilegu frásögn. Samantekið: Pétur Steinar Jóhannsson Lagt af stað í úlfaldareiðtúr, Guðjón og Kristmundur. Myndir með greininni eru úr safni Laufeyjar Kristmundsdóttur. Spurningar til sjómannskvenna Nafn og starf: Regína Ösp Ásgeirsdóttir, ég er skólaliði og vinn á bókasafni GSNB. Hefur þú farið á sjó og á hvaða bát? Sjómannadagssiglingu á Agli SH. Varstu sjóveik? Nei. Hlustar þú á óskalagaþátt sjómanna? Nei. Vildir þú fara í rallý með manninum þínum? Já, ég væri alveg til í það. Hver ætti að keyra? Ég auðvitað. Ertu búin að sjá Mamma mia? Nei. Hvernig væri draumafríið þitt? Mig langar rosalega að fara einn daginn í heimsreisu. Hver er munurinn á báti og skipi? Skip er stærra og bátur er minni. Ertu á facebook eða tvitter og hvað áttu marga vini? Ég er á facebook og á nokkra vini þar. Uppáhaldssjónvarpsþáttur? [ augnablikinu er það Chicago med. Hver er uppáhaldsliturinn þinn? Fjólublár. Gefur maðurinn þinn þér blóm á konudaginn? Já. I hvað starfi væri maðurinn þinn ef hann væri ekki sjómaður? [ einhverju sem tengist sjávarútvegi. Hvert er uppáhalds lagið þitt? Adele er í sérlegu uppáhaldi hjá mér þessa dagana. Hver er aðal kosturinn að eiga sjómann? Kosturinn er að hann er á dagróðra báti og hann kemur alltaf heim á kvöldin. En ókosturinn? Hann missir af ýmsum viðburðum sem eru yfir daginn hjá barninu. Færðu koss frá bóndanum áður en hann fer á sjóinn? Já. Mottóið er: Komdu fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig og brostu framan í heiminn og heimurinn brosir við þér. 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.