Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Blaðsíða 45

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Blaðsíða 45
Ræða á sjómannadegi í Ólafsvík 2015 Sigurður A. Guðmundsson Kæru áheyrendur, gleðilega hátíð. íslands hrafnistumenn lifðu tímamót tvenn þó að töf yrði á framsóknarleið. Eftir súðbyrðings för kom hinn seglprúði knör, eftir seglskipið vélknúin skeið. En þótt tækjum sé breytt þá er eðlið samt eitt eins og ætlunarverkið er sjómannsins beið. Tilkoma gúmmívettlinganna íslands hrafnistumenn eru hafsæknir enn, ganga hiklaust á orustuvöll, út í stormviðrin höst, móti straumþungri röst, yfir stjórsjó og holskeflu fjöll, flytja þjóðinni auð, sækja barninu brauð, færa björgin í grunn undir framtíðarhöll. Mér dettur þessi texti eftir Örn Arnarson oft í hug þegar ég kem um borð í báta í dag. Umhverfið er okkur sem eldri erum nokkuð framandi. Við munum eftir því þegar það var bara kompás, stýri og pappírsdýptarmælir um borð. í dag er eins og maður sé komin um borð í geimskip. Þróunin hefur verið mikil bæði í Fyrstu árin mín til sjós var ég á síðutogurum og má segja að þar hafi verið mikið „göslirí". Verið var á veiðum hér á heimaslóðum, við austur og vestur Grænland og svo við Nýfundnaland. Á þessum tíma voru hamptrollin að renna sitt skeið. Þau voru þung í meðförum og í alla staði leiðinleg, svo með tilkomu nylonsin varð mikil bylting. Það voru ekki allir hrifnir af þeim breytingum sem áttu sér stað á þessum árum. Man ég sérstaklega eftir umræðunni um tilkomu gúmmívettlinganna. í þá daga voru notaðirsvokallaðirvírvettlingar, en það voru tauvettlingar og auðvita alltaf blautir. Menn töldu gúmmívettlingana allt of hála og spáðu því að aldrei yrði hægt að nota þá. Svo var það blessaður sjóhatturinn. Á þessum tíma voru að koma sjóstakkar með hettu, sem áttu að leysa gamla sjóhattinn af hólmi. Menn töldu þessa nýju sjóstakka stórhættulega, því ef þú brúnni og á veiðafærum en ekki síður hefur öll aðstaða fyrir mennina um borð tekið stakkaskiptum. Slagvatnslyktin heyrir sögunni til, sem betur fer, og upp er komin kynslóð sem veit örugglega ekki hvað það er þegar talað er um slagvatnslykt. íffiatfífé/á /tff/jtff /Jnffife/h /œjai .Umf/r't .yémcnntrm ccj fjc/i/tj/f/rtm/tert 'ta /e.i/rt /i'ecj'rr 't á if/érm^^ana^/mt. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.