Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Page 48

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Page 48
Myndir frá Grundarfirði 2015 Keppendur í stakkasundi Ijúka sundinu við ferðaþjónustubátinn Láka. Mynd: Sverrir Karlsson Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti á hafnarsvæðinu. Mynd: Sverrir Karlsson Keppendur i reiptogi toku vel á því. Mynd: Sverrir Karlsson. Sjómannadagsráð Grundarfjarðar heiðraði tvo fyrrverandi sjómenn í sjómannamessunni á sjómannadag. Þá var splunkuný orða kynnt til sögunnar en það var Þorgrímur Kolbeinsson hjá Lavaland sem hannaði og bjó til þessar fallegu orður. Það voru heiðursmennirnir Magnús Álfsson, Gunnar Magnússon og Friðsemd Ólafsdóttir eiginkona Gunnars sem fengu orðu að þessu sinni við hátíðlega athöfn í Grundarfjarðarkirkju. Með þeim á myndinni er sr. Aðalsteinn Þorvaldsson og Jón Frímann Eiríksson. Mynd: Tómas Freyr Kristjánsson Grundfirskir sjómenn kíktu í heimsókn í leikskóla bæjarins fyrir sjómannadaginn eins og þeir gera á hverju ári. Þá komu þeir með þessar algengustu fisktegundir og sýndu krökkunum sem sýndu þessu mikinn áhuga. Mynd: Tómas Freyr Kristjánsson 46 Þegar sjómenn voru búnir að sýna börnunum fiskana skoruðu þeir á krakkana í reipitog og vakti það mikla lukku. Mynd: Tómas Freyr Kristjánsson

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.