Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Blaðsíða 58

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Blaðsíða 58
S j ómannadagsræða á Hellissandi 2015 Erla Gunnlaugsdóttir Kæru sjómenn, fjölskyldur og aðrir hátíðargestir. Þegar ég var beðin um að halda ræðu á sjómannadeginum hér á Hellissandi þá var ég í fyrstu dálítið efins um að ég hefði frá mörgu að segja um líf mitt á hátíðisdegi sjómanna. En eftir nokkra umhugsun þá ákvað ég þó að láta slag standa og rifja betur upp þær fáu en góðu minningar sem ég átti þó til í hugarskoti mínu enda ekki vön að segja nei ef til mín er leitað. Sjómannadagurinn er einstakur dagur í íslensku samfélagi og er haldinn hátíðlegur víðast hvar í sjávarbyggðum. Fyrir sjómannsfjölskyldur er þessi dagur oft einn mesti hátíðisdagur ársins. Eftirvænting og tilhlökkun að hafa sjómennina sína heima og njóta hátíðarhaldanna í faðmi fjölskyldunnar. Togarinn Sunnutindur Ég erfædd og uppalin í litlu fallegu sjávarplássi austurá fjörðum, Djúpavogi, en þar ólst ég upp til 7 ára aldurs ásamt Helgu Eir systur minni í skemmtilegum og góðum frændsystkinahópi. Mínar fyrstu minningarafsjómannadeginum voru þærað viðfrændsystkinin með pöbbum okkar og mömmum fórum í siglingu út á Djúpavoginn en skipstjórarnir voru ýmist afi Bogi, Ágúst bróðir pabba eða Tryggvi frændi. Togarinn Sunnutindur fór fyrir siglingunni en minni bátarnir fylgdu síðan á eftir vel skreyttir með flöggum og fánum. Ég man að við fengum kókómjólk og prins póló á meðan siglt var og stundum var rennt eftir fiski sem okkur fannst rosalega spennandi. Okkur frændsystkinunum fannst þetta skemmtilegur dagur, svo skemmtilegur að einhverra hluta vegna í minningunni var alltaf gott veður á sjómannadaginn. Reyni að veiða orminn Ég er þakklát fyrir árin mín í litla sjávarplássinu, Djúpavogi. Þar kynntist ég svo vel hvað fjölskylduböndin geta verið sterk en það má segja að stórfjölskyldan mín með afa og ömmu og fjölda afkomenda þeirra bjuggu á nánast sama fermetranum á milli klettanna. En Erla Gunnlaugsdóttir. svo kom að sjöunda afmælisdeginum mínum en það ár fluttum við fjölskyldan á Egilsstaði og þá allt í einu datt þessi punktur út úr tilverunni enda Egilsstaðir ekki þekktir fyrir mikla sjósókn eins og gefur að skilja. Nema þá kannski að héraðsbúar reyni að krækja í Lagarfljótsorminn en það hefur ekki tekist enn en hver veit nema að Örvar minn dýfi öngli í næst þegar við förum austur og reyni að veiða orminn! í framhaldi þess að við fluttum til Egilsstaða þá upplifði ég ekki sjómannadaginn á mínum unglingsárum og það er ekki fyrr en ég flyt hingað á Snæfellsnes sem ég fer að upplifa og njóta sjómannadagsins á ný. Þrjóska stelpan ætlaði ekki á Hellissand Ég man svo vel eftir deginum sem að pabbi og mamma settust niður með okkur systrum og sögðu okkur að pabbi væru búinn að fá vinnu á Rifi og að við værum að flytja á Hellissand. Mér fannst eins og heimurinn hryndi, ég þá 15 ára gömul átti stóran og . Það er alltaf tilkomumikið þegar þyrlan kemur. Ljósm: JRK. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.