Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Qupperneq 62

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Qupperneq 62
Heiðrun fyrir björgun úr sjávarháska 2015 Kæru áheyrendur. Nú á sjómannadegi mun Sjómannadagsráð Ólafsvíkur heiðra fyrir björgun úr sjávarháska Ég vil biðja áhöfnina á Ólafi Bjarnasyni SH að koma hérá pallinn til mín. Einnig bið ég Þórð Almar Björnsson sjómann að koma hér upp. Um kl 17.00 þriðjudaginn 19. maí sl fékk skipstjórinn á Ólafi Bjarnasyni SH kall frá Landhelgisgæslunni og var hann beðinn um að fylgjast með trillubátnum Herkúlesi SH þar sem skipverjinn Þórður Almar Björnsson ætti í erfiðleikum vegna leka á bátnum. Herkúles var þá staddur uppi á Brúninni nánar tiltekið austan Snaga. Er Ólafur Bjarnason kemur á staðinn sem upp var gefinn sást enginn bátur aðeins dót á reki. Stuttu seinna sjá þeir kassa utan af gúmmíbát í sjónum og fuglager þar um kring og er þeir koma nær sjá þeir að Þórður Almar hangir í kssanum. Ná þeir að leggja að honum þráttfyrir NA kalda og geta síðan dregið Þórð upp úr sjónum og ná honum um borð. Mátti það ekki tæpara standa því Þórður Almar var orðinn mjög þrekaður enda búinn að berjast um í sjónum í talsverðan tíma en hann náði ekki að komast í björgunargalla. Að þessu sögðu vill Þórður Almar að sjálfsögðu þakka áhöfninni á Ólafi Bjarnasyni SH þessa frækilegu björgun og ekki síst fyrir mjög góða aðhlynningu um borð í Ólafi Bjarnasyni. Ég mun nú afhenda Magnúsi Jónassyni skipstjóra fyrir hönd áhafnarinnar skjöld til að hafa um borð í bátnum þar sem fram koma þakkirtil áhafnarinnar frá Sjómannadagsráði Ólafsvíkur. Þess má líka geta hér að í mars árið 1989 bjargaði áhöfnin á Ólafi Bjarnasyni SH 7 mönnum af Sæborginni SH er hún sökk hér á Breiðafirði. Pétur Steinar Jóhannsson Spurningar til sjómannskvenna Nafn og starf: Irma Dögg Toftum, stuðningsfulltrúi í Grunnskóla Snæfellsbæjar. Hefur þú farið á sjó og á hvaða bát? Já , á Agli SH og Norrænu. Varstu sjóveik? Já, mikið. Hlustar þú á óskalagaþátt sjómanna? Nei. Vildir þú fara í rallý með manninum þfnum? Já. Hver aetti að keyra? Ég. Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Vikings. Ertu búin að sjá Mamma mia? Nei, ekki enn. Hvernig væri draumafríið þitt? Með fjölskyldunni á Costa del Kjós. Hver er munurinn á báti og skipi? Skip er stærra og bátur er minni. Ertu á facebook eða tvitter og hvað áttu marga vini? Fésinu og á 358 vini. Hver er uppáhaldsliturinn þinn? Bleikurog rauður. Gefur maðurinn þinn þér blóm á konudaginn? Það kom einu sinni fyrir. I hvað starfi væri maðurinn þinn ef hann væri ekki sjómaður? Rafvirki. Hvert er uppáhalds lagið þitt? Dreams með Cranberries. Hver er aðal kosturinn að eiga sjómann? Þú átt alltaf fisk. En ókosturinn? Vinnutíminn. Færðu koss frá bóndanum áður en hann fer á sjóinn? Neibb. Mottóið er: Lifðu lífinu lifandi. 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.