Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Síða 77

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Síða 77
allir karlmenn í fjölskyldunni hefðu einhver réttindi upp á vasann og voru því sonurinn og tengdasynirnir sendir í pungaprófið bara svona til að þeir væru viðræðuhæfir við kvöldmatarborðið. Skipti engu þó einhver þeirra hefði reynslu af sjómennsku ef ekkert skírteinið væri til að bakka það upp. Sonurinn og tengdasynirnir voru því allir sendir í pungaprófið fyrir nokkrum árum. „Engan dónaskap" Pabbi átti trillu oq allt var klárt ......... « Lárus Guðmundsson utgerðarmaður: „ja svo er eg lika með um vorið fyrir ungu mennina til að pungaprófið". hefja veiðar, miðin í dauðfæri og strandveiðitískan í algleymingi. Mætingin var hins vegar ansi Jónas Guðmundsson, hinn eini sanni sjómaður. hvar eða hversu lengi við búum annars staðar við erum og verðum ... i , , . „ , • __'r alltaf ÓLSARAR.... Takk fyrir okkur oq qóða skemmtun! dopur þvi aðeins annar tengdasonurinn mætti og dundaoi ser y a a Hinn eini sanni sjómaður Það er nú ekki hægt að standa hér uppi og halda ræðu um minningu sjómanna og minnast ekki á hann afa, Jónas Guðmundsson, sem stundaði sjómennsku í tugi ára. Fyrir okkur var hann hinn eini sanni sjómaður, tók í nefið, var með tattú, mynd af akkeri umvafið íslenska fánanum, og átti það til að blóta hressilega á köflum. Blessuð sé minning hans. Það eru forréttindi að alast upp hér í Ólafsvík síðar Snæfellsbæ, einni umsvifamestu sjávarbyggð landsins. Það mótar karakter að hafa haft norð-austan áttina framan í sér alla æskuna, kynnst því hvað í raun mótaði þessa þjóð og gerði að því sem hún er, því miður fækkar þeim sem hafa skilning á því með hverju árinu. Fléðan eigum við frábærar minningar og það er sama Hluti af áhöfninni www.n1.is facebook.com/enneinn við strandveiðarnar, þrátt fyrir einhverja reynslu á sjó, tapaði hann baráttunni við sjóveikina og pabba leist ekkert á þetta. Og báturinn var því seldur. Spurning hvort að pabbi hefði ekki átt að senda okkur systurnar í pungaprófið? Talandi um pungaprófið (Gyða); hann tengdapabbi, sem var útgerðarmaður í Grundarfirði lenti í fyrra í síma-skoðanakönnun hjá Gallup þar sem hann var beðinn um að svara nokkrum spurningum, eins og oft tíðkast í svona könnunum þá þarf að gera grein fyrir menntun. Flann gerði það skilmerkilega en sagði svo „já svo er ég nú líka með pungaprófið".... konan í símanum varð þögul í smá stund en sagði „það er nú algjör óþarfi að vera með dónaskap".....og skellti á; Það eru nefnilega ekki allir sem skilja lingóið í kringum sjómenn.... sérstaklega fólk úr höfuðborginni. Gyða Hlín og Lára Jóna Til hamingju með dagin Við hjá N1 sendum sjómönnum og fjölskyldum þeirra um allt land okkar allra bestu kveðjur á sjómannadaginn 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.