Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Page 86

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Page 86
Trillukarlar 2016 Meðfylgjandi myndir sem Pétur Steinar tók eru af trillukörlum sem voru nýbúnir að landa afla sínum í Ólafsvík nú síðla í maí. k i\3\R Báturinn Vísir SH 77 er á línuveiðum og þar um borð er reyndur skipstjóri, Örn Alexandersson. Albert Guðmundsson á Kríu SH 232. Magnús Þór Kristinsson strandveiðikarl úr Stykkishólmi var nýbúinn að landa úr Kristborgu SH 108 Sigurbjörn Sævar Magnússon við bát sinn Magnús Ingimarsson SH sem er á strandveiðum. dagskammtinum sínum . 84 Alfons Finnsson er með bátinn Sæfinn HF sem er á strandveiðum en hann er í eigu Ástgeirs bróður hans. Pétur Karlsson var glaðlegur á svipinn við flotta bátin sinn Jóa á Nesi en allir bátar hans hafa borið það nafn-

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.