Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Blaðsíða 90

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Blaðsíða 90
Tveir bátar Huginn VE og Þórsnes SH að háfa síld úr sama kastinu. Allt efnið sótt á Tjaldi Kiddó fer í Stýrimannaskólann 1959 og tók þar 120 tonna réttindin sem síðar voru hækkuð upp en var áður búinn að fara vélanámskeið. Kiddó ásamt fleirum úr á áhöfninni á Tjaldi voru búnir að róa með Kristjáni Guðmundssyni í Rifi á vetrarvertíðum en hann var þá búinn að flytja alfarið sína útgerð út Rif. Kiddó segir frá því að þeir tveir, hann og Kristján, hafi eitt sinn sótt á Tjaldi allt efnið í íbúarhúsið hans Kristjáns og komið með það úr Reykjavík árið 1961. Vegurinn fyrir Ennið var ekki kominn, aðeins vegur í fjörunni og því hafi orðið að sækja allt efnið á bátum. Útgerðin byrjar „Þá kom upp hugmynd 1963 að kaupa Þórsnesið SH 108 en það var tréskip smíðað í Danmörku 1960. Það var 69brl með tvær 240ha GM vélar. Skipið var keypt af félaginu Þórsnes hf en það félag var í eigu Kaupfélags Stykkishólms. Við sem keyptum bátinn voru: ég, Ingvar Ragnarsson en hann var formaður verkalýðsfélagsins á þessum árum, Baldur bróðir hans, maður sem hét Hergar Jensen, Löndun á góðum túr. Frá vinstri er Lárus Kr Jónsson, Kiddó, Hreinn Pétursson og Ragnar Ragnarsson. Kiddó uppá brú að losa úr síldarháfnum. Erlingur Viggósson, Sigurgrímur Guðmundsson, Viðar Björnsson og Eggert bróðir minn. Það sem var í okkar huga var að geta verið heima með bátinn og róið þaðan að langmestu leyti. Við þurftum ekki að borga bátinn alveg strax en við skuldbundum okkur að landa hjá Kaupfélaginu," segir Kiddó að lokum. Útgerð Þórsnes SH var alla tíð mjög farsæl og Kiddó fiskaði mikið á báða bátana og það var sannarlega gott pláss fyrir þá að komast í sem það fengu. Kiddó hætti í fyrirtækjarekstrinum fyrir tíu árum og á núna trilluna Kristborgu SH með Magnúsi syni sínum. Ég vil þakka Kiddó fyrir þetta stutta spjall okkar og þá vil ég líka þakka Þórhildi fyrir góðar veitingar á meðan ég dvaldi við hjá þeim. Það væri hægt að dvelja lengi hjá honum og fara yfir starfsævina en látum þetta gott heita í bili. Meðfylgjandi eru skemmtilegar myndir sem Kiddó vildi góðfúslega lána Sjómannadagsblaðinu. Ég óska þeim hjónum alls hins besta. Myndirnar með greininni tók Sigurgrímur Guðmundsson en hann á mikið myndasafn frá þessum árum. Viðtal: Pétur Steinar Jóhannsson Kiddó 16 ára með vini sínum og skipsfélaga til langs tíma Bjarna Sveinbjörnssyni. Myndin er tekin um borð í Arnfinni SH 3 sumarið 1956. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.