Skógræktarritið - 15.05.2012, Side 35

Skógræktarritið - 15.05.2012, Side 35
33SKÓGRÆKTARRITIÐ 2012 Um aldamótin 1900 fer að bera á ræktunar vakningu hér á landi. Aldamótaljóð Hannesar Hafstein ber þessum ræktunaranda vott: Sú kemur tíð, er sárin foldar gróa, sveitirnar fyllast, akrar hylja móa, brauð veitir sonum móðurmoldin frjóa, menningin vex í lundi nýrra skóga. Á Norðurlandi kemur þessi áhugi fram í því að nokkrir hugsjónamenn reyna að virkja almenning til ræktunarframkvæmda. Trjáræktarstöðin Árið 1899 hafði amtsráð Norðuramtsins gengist fyrir stofnun trjáræktarstöðvar á Akureyri og var henni valin staður við hlið Akureyrarkirkju hinnar fyrstu, þar sem nú er Minjasafnið á Akureyri, Að- Höfundar Bjarni E. Guðleifsson og Hallgrímur Indriðason Gamla Gróðrarstöðin á Akureyri alstræti 56, og var hún nefnd Trjáræktarstöðin á Akureyri. Saga Trjáræktarstöðvarinnar hefur verið kynnt í Skógræktarritinu2 og verður hún ekki gerð að verulegu umfjöllunarefni hér. Sá sem átti frum- kvæði að stofnun þeirrar stöðvar var án efa Páll Briem amtmaður, síðar fyrsti formaður Ræktunar- félags Norðurlands. Hann fékk Sigurð Sigurðsson, síðar búnaðarmálastjóra, til að veita framkvæmd- um forstöðu til að byrja með, en Jón Chr. Stepháns- son sá um Trjáræktarstöðina eftir það. Fyrstu fjög- ur árin var þessi staður nefndur Gróðrarstöðin en vegna landþrengsla voru gróðurtilraunir fluttar að nýrri gróðrarstöð Ræktunarfélags Norðurlands við Naustagil, innar við Aðalstræti. Síðan var einung- is trjáræktartilraunum fram haldið við kirkjuna og garðurinn nefndur Trjáræktarstöðin í nærri 30 ár og síðan Ryelsgarður í nærri 30 ár og nú er hann nefnd- ur Minjasafnsgarðurinn. Þar má enn greina tré frá 1. mynd. Horft norður yfir svæði Gróðrarstöðvarinnar. Fyrstu framkvæmdir Ræktunarfélags Norðurlands, líklega sumarið 1904. Mynd: Ljósmyndari ókunnur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.