Skógræktarritið - 15.05.2012, Side 87

Skógræktarritið - 15.05.2012, Side 87
85SKÓGRÆKTARRITIÐ 2012 Inngangur Við útplöntun aspa og víðitegunda er nokkuð al- gengt að rótum sé plantað dýpra en þær hafa áður staðið og er það gjarnan talið til bóta, m.a. þar sem plantan verði stöðugri og nái betri rótfestu. Einn- ig er talið að aspir geti myndað nýtt rótarkerfi frá stofni sem leyst geti gamla rótarkerfið af hólmi. Á síðustu árum hefur færst í vöxt að jarðvegi sé fyllt upp að stofni trjáa, aðallega öspum, og var það gert snemmsumars árið 2008 við Kringlumýrar- braut, þar sem um 90 tré voru felld inn í hljóðmön sem sett var upp m.t.t. hljóðvistar vegna fyrirhug- aðra bygginga við Fossvogsveg. Sumarið 2010 voru síðan aspir felldar inn í hljóðmön sem liggur með- fram Hringvegi 1 í Mosfellsbæ. Markmiðið með rannsókninni er að kanna áhrif jarðvegsfyllinga á heilbrigði og vöxt trjáa. Rann- Höfundar Magnús Bjarklind, Ólafur Eggertsson, Þorbergur Hjalti Jónsson og Árni Bragason sóknin er unnin að frumkvæði verkfræðistofunnar EFLU í samstarfi við Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá, Félag skrúðgarðyrkjumeistara og Um- hverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar. Rannsóknin var unnin í tveimur hlutum. Haustið 2010 var tré grafið upp úr hljóðmöninni við Kringlu- mýrarbraut og mat lagt á viðarvef og rótarkerfi þess. Haustið 2011 voru síðan borkjarnar teknir úr trjám í möninni og á aðliggjandi svæði til að leggja mat á áhrif framkvæmdanna á vöxt þeirra. Vöktun á svæðinu hefur farið fram síðan framkvæmdum lauk. Lýsing á svæðinu og framkvæmdum við hljóð- mön Rannsókn fór fram á trjáröð af alaskaöspum (Popu- lus trichocarpa), (um 90 tré) sem standa meðfram austurhlið Kringlumýrarbrautar, á milli Bústaða- Aspirnar við Kringlumýrarbraut – áhrif jarðvegsfyllingar á heilbrigði og vöxt trjánna 1. mynd. Aspirnar á hljóðmöninni við Kringlumýrarbraut, haustið 2010.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.