Skógræktarritið - 15.05.2012, Qupperneq 90

Skógræktarritið - 15.05.2012, Qupperneq 90
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201288 hvað þykkust og rætur á mesta dýpinu. Uppgröftur á trénu fór fram haustið 2010. Ástand trjáa á svæði A var nokkuð misjafnt, þó voru flest tré illa farin, m.a. með kal í toppi og greinaendum og börkur víða skaddaður. Sjá einnig í töflu 1. Tréð sem varð fyrir valinu var þokkalega vel útlítandi og nokkuð heil- brigt á að líta. Byrjað var á að skera aðliggjandi grassvæði ofan af yfirborði til að skaða trjárætur í yfirborði eins lít- ið og mögulegt var. Í ljós kom nokkur rótarmyndun á stofni í u.þ.b. 20 cm dýpi undir grasyfirborði. Nýj- ar rætur höfðu myndast á stofni á bilinu 20-80 cm undir yfirborði. Mestur grunnflötur róta og virkustu ræturnar voru á svæðinu 20-40 cm undir yfirborði manar (mynd 7). Dýpi frá yfirborði manar að gamla jarðvegsyfir- borði (grasi) reyndist vera um 234 cm. Grunnur rót- arkerfis (neðri brún meginróta) var á 38 cm dýpi frá gamla yfirborði, þ.e. á um 270 cm dýpi frá yfirborði manar (mynd 7 og 10). Sá hluti trjábarkar sem lá á um 80 cm dýpi und- ir núverandi yfirborði reyndist vera blautur, laus og morkinn. Megn ólykt var af berkinum og ljóst að rot / ýlda var komin í barkarvefinn. Litur á ysta við- arlagi undir berki var bláleitur. Gamla rótarkerfið hafði verið nokkuð öflugt og reyndist erfitt að losa um öspina. Að lokum voru stærstu ræturnar sagað- ar í sundur og tókst þá að lyfta trénu upp úr holunni (mynd 7). Niðurstöður rannsókna Áhrif á þvermálsvöxt trjánna Lagt var mat á árlega aukningu á grunnflatarmáli, sem er mælikvarði á vaxtaraukningu trjáa og trjá- reita milli ára, þ.e hversu mikið tré bæta við sig ár- lega. Árlega aukningu á gunnflatarmáli trjánna eftir svæðum (A-D) má sjá á mynd 8. Þvermál trjánna var mismunandi á milli svæða, sjá töflu 1. Vöxtur trjánna á svæði A fellur sumarið 2008 miðað við sumrin á undan. Fyllt var að trjánum fyrri hluta sumarsins 2008. Vöxturinn er í lágmarki sum- arið 2009 og lítill 2010 og 2011. Þó er vöxturinn aðeins að taka við sér 2011. Á svæði A er mest um brot og skemmdir á trjánum. Á svæði B fellur vöxtur lítillega sumarið 2008 en mest sumarið 2009, einu ári eftir að framkvæmdum lýkur við hljóðmönina, trén bæta litlu við sig eftir það. Á svæði C, þar sem trén eru við góða heilsu í dag og vel laufguð sum- arið 2011, verður smá afturkippur í vextinum sum- arið 2009 en trén á þessu svæði eru í góðu ástandi 7. mynd. Myndir af gömlum rótum (A), nýjum rótum (B, C) og berki (D). Sjá nánar teikningu á mynd 10. A B C D
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.