Skógræktarritið - 15.05.2012, Side 56

Skógræktarritið - 15.05.2012, Side 56
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201254 ummerki um reynivið í „setlögum í Svínafelli í Öræf- um, sem eru líklega um 500.000 ára gömul“.i Telja má þannig líklegt að reyniviðurinn hafi lifað hér- lendis á þeim tímabilum jarðsögunnar þegar skilyrði voru honum hagstæð. Þar sem þrestir eru þekktustu fræberar reynisins er líklegt að hann hafi borist með þeim í farflugi frá suðlægari nágrannalöndum. Þó svo reyniviður sé á svæðinu kemur einnig ber- lega í ljós að beit hefur stór og afgerandi áhrif á end- urnýjun hans og útbreiðslu. Búsvæðaval á stöðum sem beitardýr komast ekki á eða eiga erfitt aðgengi að og þar sem snjóa leysir seint, bendir til að beit geti verið takmarkandi fyrir viðgang reyniviðarins.11 Þetta þyrfti þó að skoða frekar í Trostansfirði með nákvæmari rannsóknum á svæðinu, meðal annars að skrá magn og dreifingu ungra reyni plantna sem voru ekki teknar með í rannsókninni, ljúka yfirferð um svæðið og mæla fleiri reynitré. Margrét Hall- dórsdóttir12 veltir upp þeirri spurningu hvort þétt- leiki birkiskóganna geti haft einhver áhrif á við- gang reynisins? Þegar birkiskógarnir grisjuðust við og upp úr landnámi hafi myndast fræset fyrir reyni- fræin og reyniviðurinn náð sé á strik? Til að fá vís- bendingar um hvort þessar hugmyndir gætu staðist þyrfti að rannsaka og vakta, yfir langan tíma, birki- skóglendi með mismunandi umhirðu en sambærilegt fræframboð. Ef beitarálag verður lítið eða ekkert og sumur halda áfram að vera hlý eða jafnvel hlýrri en ver- ið hefur er næsta víst að reyniviður mun verða enn meira áberandi í vestfirskum birkiskógum. Æskilegt væri að rannsaka fleiri svæði á landinu svo staðfesta megi betur þær vistfræðilegu vísbend- ingar sem fram koma í þessari rannsókn á vexti og viðgangi reyniviðarins. Nánari lýsingu á rannsókninni og úrvinnslu má nálgast í BS – ritgerð höfundar sem er m.a. aðgengi- leg á heimasíðu Skjólskóga (http://www.skjolskogar. is/_private/Sighvatur%20_BS-ritgerd.pdf ) Að lokum vil ég færa leiðbeinanda mínum, Ólafi Eggertssyni, þakkir fyrir samstarfið og þá vinnu sem hann lagði í verkefnið. Heimildir Auður I. Ottesen (ritstj.). 2006. Ættkvísl Sorbus – reyni- ættkvísl. Í: Lauftré á Íslandi. Sumarhúsið og garðurinn, Reykjavík. Bls. 93-96. Decaulne A. & Sæmundsson Þ. 2008. Dendrogeomorpho- i Margrét Hallsdóttir, 1995, bls. 25. logy as a tool to unravel snow-avalanche activity: Prelim- inary results from the Fnjóskadalur test site, Northern Ice- land. Norsk Geografisk Tidsskrift - Norwegian Journal of Geography (62), 55-65. Fritts, H.C. 1976. Tree Rings and Climate. Caldvell. Endur- prentun annarrar útgáfu frá 1976. The Blackburn Press, New Jersey , U.S.A. 567 bls. Gerður Guðmundsdóttir & Bjarni D. Sigurðsson. 2003. Photosynthetic temperature response of mountain birch (Betula pubescens Ehrh.) compared to two other broad- leaved tree species in Iceland. Icelandic Agricultural Scien- ces 2003 (18), 1843-1851. Gunnhildur I. Georgsdóttir & Ólafur Eggertsson. 2005. Áhrif veðurfars á vöxt sitkagrenis og stafafuru í Heið- mörk. Fræðaþing landbúnaðarins, 2005, 364 – 368. Hákon Bjarnason. 1987. Reynir. Í: Ræktaðu garðinn þinn. Þriðja útgáfa 1987. Iðunn, Reykjavík. Bls.101-103. Heikkilä, R. 1991. Moose browsings in a Scots Pine planta- tion mixed with deciduous tree species. Acta Forestalia Fennica 224, 1-13. Hildur Arna Gunnarsdóttir. 2007. Íslenskur reyniviður á Vestfjörðum. Sumarhúsið og garðurinn (6), 2007, 28 – 30. Hjältén, J. & Palo, T. 1992. Selection of deciduous trees by free ranging voles and hares in relation to plant chemistry. Oikos, 6, 477 – 484. Johansson, T. 1984. Sheep grazing on reforestation areas. Commun.inst. For. Ferm, 120, 109 – 113. Kullman, L. 1986. Temporal and spatial aspects of subalp- ine populations of Sorbus aucuparia in Sweden. Ann. Bot. Fennici, 23, 267 – 275. Margrét Hallsdóttir 1995. On the pre-settlement history of Icelandic vegetation. Búvísindi (9), 17-29. Ólafur Eggertsson. 2006. Fornskógar. Í: (Guðmundur Hall- dórsson ritstj.) Skógarbók grænni skóga. Landbúnaðarhá- skóli Íslands, Akureyri. Bls. 23 – 28. Ólafur Eggertsson. 2008. Aldur og þroski reyniviðar og birkis í Ásbyrgi. Fræðaþing landbúnaðarins, 5, 413 – 417. Ólafur Sturla Njálsson. 2005. Sorbus-Reyniættkvíslin. Í: Tré og runnar, 4 hluti. Önnur útgáfa í janúar 2005. Bls. 360 og 365-366. Sigurður Blöndal. 1997. Botn í Geirþjófsfirði. Landgræðslu- sjóður, 1997. Sigurður Blöndal. 2000. Reyniviður (Sorbus aucuparia L.) á Íslandi- og nokkur almenn atriði um tegundina. Skóg- ræktarritið 2000 (1), 17-46. Stefán Friðbjarnarson. 2011. Patrekur og Trostan. Morgun- blaðið, 10.06.2001. Af vefsíðu 05.03.2010: http://www. mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=610676 Stoffel, M., Bollschweiler, M., & Hassler, G.-R. 2006. Diffe- rentiating past events on a cone influenced by debris-flow and snow avalanche activity – a dendrogeomorphological approach. Earth Surface Processes and Landforms (31), 1424–1437. Stokes, M. A. & Smiley,T. L. 1968. An introduction to Tree- ring Dating. The University of Chicago Press, Ltd., Lond- on W.C.1. 73 bls.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.