Skógræktarritið - 15.05.2012, Side 50

Skógræktarritið - 15.05.2012, Side 50
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201248 það verið vísbending um hvaðan landnámsmaður/ landnámsmenn fjarðarins voru upprunnir. Sauðfé hefur að öllum líkindum verið í firðinum frá land- námi og allar götur þar til búskapur lagðist af, laust fyrir 1970. Engar heimildir hef ég um bústærð á býlinu Trost- ansfirði fyrir aldamótin 1900. Það mun hafa verið tvíbýlt til 1906 en eftir það er aðeins eins býlis getið í firðinum. Þó var tvíbýli þar í nokkur ár við upphaf seinni heimsstyrjaldar (Þjóðskjalasafn Íslands, óbirt gögn). Þrátt fyrir að búskapur sé ekki lengur stundaður í firðinum er nokkuð af sauðfé sem sækir þangað frá öðrum bæjum yfir sumartímann og hefur það heldur verið að aukast hin síðari ár. Trostansfjörður þykir einstaklega gróðursæll og skartar hávöxnum reyni- trjám8 þó vissulega séu aðrir firðir í Barðastranda- sýslum lítt síðri. Áður en lengra er haldið skulum við aðeins fjalla um árhringi og árhringjafræðina. Árhringir og árhringjafræði Almennt séð þar sem tré hafa ákveðna vaxtarlotu á hverju ári myndast árhringir. Hérlendis vaxa tré einungis á sumrin. Fyrri part sumars er hraður vöxt- ur sem myndar ljósan vorvið en er líður á sumar- ið myndast dekkri sumarviður þar til vöxtur hætt- ir að hausti. Þetta ferli endurtekur sig frá ári til árs og myndar skörp skil milli vaxtartímabila. Þessi skil köllum við árhringi og breiddina milli þeirra ár- hringjabreidd. Fjöldi árhringja, frá kjarna (merg) að berki, segir til um aldur trésins í þeirri hæð sem sýnið er tekið. Breidd árhringsins gefur aftur á móti upp- lýsingar um vöxt trésins fyrir viðkomandi ár.3 Þeg- ar breidd árhringja er skoðuð kemur í ljós að hún getur verið mjög mismunandi frá ári til árs. Það má því álykta að einhverjir umhverfisþættir hafi áhrif á vöxt trésins. Þessir þættir geta verið ýmsir svo sem úrkoma, röskun á umhverfi, sjúkdómar eða afræn- ingjar. Sá þáttur sem hefur að jafnaði mest áhrif hér- lendis er hitastig á vaxtartíma trésins.5 0 500250 Metrar Sunndalur Norðdalur ± Trostansfjörður Bíldudalsvegur 12,99 ha 9,95 ha 2. mynd. Eyðibýlið Trostansfjörður er vinstra megin fyrir miðri mynd. Rannsóknarsvæði í Norðdal er 13 ha og rannsóknarsvæðið í Sunndal er 10 ha. Mynd: Loftmyndir ehf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.