Skógræktarritið - 15.05.2012, Qupperneq 30

Skógræktarritið - 15.05.2012, Qupperneq 30
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201228 Fjölskrúðug trjárækt í Reykjavík Gera má ráð fyrir því að trjárækt í elstu hverfum Reykjavíkur við Kvosina hafi strax um aldamótin 1900 verið farin að veita skjól og staðbundið yndi á góðum sólardögum. Þá bar mest á ræktun stak- stæðra lauftrjáa með áberandi krónur. Tegundir eins og reynir, silfurreynir, gráreynir að ógleymdri ilm- björkinni voru ríkjandi í görðum borgarbúa fram- an af og allt fram yfir miðja 20. öldina. En upp úr 1950 má segja að bylting verði í þessum efnum þeg- ar gróðrarstöðvar fara að bjóða upp á alaskaösp og sitkagreni. Fljótlega verða þetta vinsælustu garðtrén hjá húseigendum í Reykjavík. Mjög víða má finna há og tilkomumikil tré af þessum tegundum í grón- um hverfum þar sem þau hafa náð að vaxa hátt yfir þakmæni húsanna. Eitt og eitt tré hefur ekki mikil áhrif á vindinn, en þegar þau eru farin að mynda gisinn skóg í heilu hverfunum fara þau að brjóta upp vindinn. Á sama tíma og þessi hægfara breyt- ing verður á útliti höfuðborgarinnar, einkum á ár- unum 1970 til 1990, er stórfelld útplöntun á Heið- mörk farin að skila árangri og greniskógarnir þar hafa vafalítið markverð áhrif í þá veru að draga úr vindi. Einkum í A-lægum vindáttum sem segja má að séu ríkjandi á höfuðborgarsvæðinu. Ekki er hægt að aðskilja þátt vaxandi og hækk- andi trjágróðurs frá sjálfri byggðinni og útþenslu hennar á síðustu áratugum. Vindur eykst alla jafna með hæð og í neðsta loftlaginu neðan 50 metra eða svo ræðst dempun vindsins af hrjúfleika yfirborðs- ins. Við köllum það líka yfirborðshrýfi eða einfald- lega hrýfi. Það er minnst yfir hafi, jöklum og slétt- um eyðisöndum, en mest er hrýfið í stórborgum og í þéttu skóglendi. Breytingar á landnotkun sem leiða til aukins hrýfis draga því úr meðalvindi nærri yf- irborði, þó svo að vindhraðinn hærra uppi haldist óbreyttur. Staðalhæð vindhraðamælinga er 10 metr- ar frá yfirborði, en eðli málsins samkvæmt höfum við ekki síður áhuga á vindinum neðar eða í tæp- lega 2 metra hæð þar sem daglegar athafnir okkar fara fram. Við verðum því að hafa hugfast að þegar við sjáum niðurstöður á mældum vindi verður að taka með í reikninginn dempun niður í 2 metra hæð. Þessi dempun vex með auknu hrýfi yfirborðs. Fróðlegt er að bera saman tvær myndir úr Reykja- vík sem sýna þær breytingar sem orðið hafa á um- 2. mynd. Horft yfir hluta Grasagarðsins í Laugardal í maí 2011. Laugardalurinn hefur gróið hratt á hálfri öld og þar sem áður var vindasamur berangur er nú einkar skjólsælt og sumargott, þökk sé trjágróðri og þéttingu byggðar næst dalnum. Mynd: Árni Geirsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.