Skógræktarritið - 15.05.2012, Síða 48

Skógræktarritið - 15.05.2012, Síða 48
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201246 hlutverki við að sporna við aukningu gróðurhúsa- lofttegunda í andrúmslofti en borgarskógarnir í ná- grenni þéttbýlisins. Þessa umhverfisþjónustu trjágróðursins í borginni þarf því að varðveita og hlúa að. Brýna þarf fyrir borgarbúum að varðveita eins og kostur er þann trjágróður sem fyrir er í görðum þeirra í borginni og sinna honum þannig að hann haldi áfram að taka upp CO2 úr andrúmslofti. Borgaryfirvöld þurfa líka að sýna gott fordæmi með því að varðveita og hirða um trjágróður í þeirra umsjá og upplýsa borgarbúa um mikilvægi garðtrjánna við að binda og varðveita kolefni og stuðla þannig að bættu umhverfi, mann- kyni og öðrum lífverum til heilla. Þakkir Við viljum þakka Reykjavíkurborg og Rannsókna- stöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá fyrir að styðja þetta verkefni fjárhagslega. Sérstakar þakkir fá Þórólfur Jónsson hjá Reykjavíkurborg sem studdi þetta verkefni með ráðum og dáðum, starfsfólk Grasagarðs Reykjavíkur, Björn Traustason hjá Rannsóknastöð skógræktar sem aðstoðaði við vinnu í landupplýsingakerfi og Ragnar M. Halldórs- son sem aðstoðaði við vettvangsmælingar sumarið 2008. Heimildaskrá: 1. Arnór Snorrason. Munnleg heimild. 06.05.2010. 2. Beckett, K.P., Freer-Smith, P., Taylor, G. 2000. Effective tree species for local airquality management. Journal of Arboriculture 26 (1): 12-19. 3. Bjarni Diðrik Sigurðsson, Ásrún Elmarsdóttir, Brynhild- ur Bjarnadóttir og Borgþór Magnússon. 2008. Mælingar á kolefnisbindingu mismunandi skógargerða. Fræðaþing landbúnaðarins. 2008. Bls. 301-308. 4. Dwyer, J.F., McPherson, E., Schroeder, G., Herbert, W., Rowntree, R.A. 1992. Assessing the benefits and costs of the urban forest. Journal of arboriculture 18 (5): 227 – 234. 5. Gústaf Jarl Viðarsson. 2010. BSc ritgerð. Landbúnað- arháskóli Íslands. Bls. 11-12. 6. House, J.I., Prentice I.C. & Quéré C. Le. 2002. Maxi- mum impacts of future reforestation or deforestation on atmospheric CO2. Global Change Biology (8): 1047- 1052. 7. Jo, H.K. & McPherson, G. 2001. Indirect carbon re- duction by residential vegetation and planting strategies in Chicago, USA. Journal of environmental management (61): 165-177. 8. Lipkis, A. & Lipkis, K. (1990). The simple act of plant- ing a tree. Jeremy P. Tarcher, Inc., Los Angeles. Af vefsíðu 14.02.2010: http://www.treepeople.org/ simpleact. 9. Loftmyndir ehf. 2005. Loftmyndir. Tilvísananúmer: 3540, 3640, Háflugsmyndir. Mælikvarði 1:5000, upp- lausn 1 m. 10. Mid-Atlantic Regional Earth Science Applications Center. 2002. Forest change in Northern Virginia. Univer- sity of Maryland – Department of Geography, Maryland. Af vefsíðu 19.04.2010: http://www.geog.umd.edu/resac/ northernva.htm. 11. Miller, R.W. 1997. Urban forestry: Planning and man- aging urban greenspaces. 2 edition. Prentice hall Inc., New Jersey. 480 bls. 12. Nowak, D.J. & Crane, D.E. 2002. Carbon storage and sequestration by urban trees in the USA. Env ironmental pollution (116): 381 – 389. 13. Nowak, D.J. 1994. Atmospheric carbon dioxide re- duction by Chicago’s urban forest. Í: (McPherson, E.G., Nowak, D.J. &Rowntree R.A. ritstj.) Chicago’s urban for- est ecosystem: Results of the Chicago urban forest climate project. General technical report NE-186. US Department of Agriculture Forest Service. Bls. 83-94. 14. Nowak, D.J., Noble, M.H., Sisinni, S.M. & Dwyer, J.F. 2001. People and trees: assessing the US urban forest re- source. Journal of forestry (99): 37 – 42. 15. Pandey, D.N. 2002. Global climate change and car- bon management in multifunctional forests. Current sci- ence (83): 593 – 602. 16. Pic, Gabriel. 2009. Management optimisation of the Heidmörk’s forest, Iceland. Valuation of timber stock and carbon sequestration. Universite Joseph Fourier, Grenoble. 17. Sampson, R., Neil, M., Gary, A. & Kielbaso, J.J. 1992. Opportunities to increase urban forests and the potential impacts on carbon storage and conservation. Forests and global change. Volume one: Opportunities for increasing forest cover. American forests, Washington D.C. Bls. 51 -72. 18. Sigurdsson, B.D. & Snorrason, A. 2000. Carbon se- questration by afforestation and revegetation as a means of limiting net-CO2 emissions in Iceland. Biotechnology, Agronomy, Society and Environment (4): 303-307. 19. Watson, R.T., Noble, I.R., Bolin, B., Ravindranath, N.H., Verardo D.J. & Doken, D.J. 2000. [rafræn útgáfa] Land Use, Land Use Change and Forestry. IPCC, Genf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.