Skógræktarritið - 15.05.2012, Qupperneq 54

Skógræktarritið - 15.05.2012, Qupperneq 54
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201252 urnýja sig og sá sér ört út.1,5,15,17 Ásókn beitardýra í reynivið er staðfest í fjölmörgum erlendum rann- sóknum.7,9,10,11 Leif Kullman11 segir að af 808 trjám sem skoðuð voru báru 78% nýleg merki beitar. Allt- af virðist reyniviðurinn vera ein sú fyrsta trjátegund sem beitardýr bíta. Hugsanlegt er að það geti skýrt, eða verið hluti af skýringunni, hvers vegna reynivið- ur myndar hvergi samfelld skóglendi. Í sambandi við hvernig reyniviðurinn viðheldur sér sást í rannsókninni að rótarskot virðast leika þar stórt hlutverk. Þetta atriði er þekkt 17 en einnig er talið að fjöldi rótarskota geti sagt til um líðan trés- ins.7,15 Hugsanlegt er að mikinn fjölda rótarskota sem mynda kögur megi rekja til beitarskemmda en um leið er það aðferð til að halda beit frá aðal- stofni.11 (mynd 7) Niðurstöður sýna meðal fylgni, r = 0,42, milli sumarhita (júní – ágúst) og árhringjavaxtar. Við rannsóknir á sambandi sumarhita og árhringjavaxt- ar sem Ólafur Eggertsson14 framkvæmdi á ungum reynitrjám í Ásbyrgi kom í ljós að besta fylgnin var milli júlíhita og árhringjabreiddar. Í Trostansfirði var fylgnin fyrir júlíhita r = 0,38 samanborið við r = 0,75, í Ásbyrgi. Þennan mikla mun á fylgni er vart hægt að útskýra nema með mismunandi veður- fari. Miklar hitasveiflur geta verið milli ára í Ásbyrgi en mun jafnari júlíhiti frá ári til árs í Stykkishólmi. Þó gæti líka haft áhrif að meðalaldur reynitrjánna í rannsókninni í Ásbyrgi var 52 ár en meðalaldur trjánna í Trostansfirði 70 ár. Því eins og fram hefur komið virðast ung reynitré vaxa hraðar en eldri tré og svara betur hitaaukningu með meiri vexti. Athug- að var einnig hver væri fylgni árhringjabreiddar við júlí – ágúst-hita. Kom fram aðeins meiri fylgni en við júní – ágúst hita sem nam 0,01 (júní - ágúst r = 0,42; júlí-ágúst r = 0,43). Þar sem um óverulegan mun er að ræða var ákveðið að nota júní - ágúst-hita til við- miðunar í þessari rannsókn. Með hækkandi sumarhita eykst vöxtur reyni- viðarins.4 Í rannsókn Gerðar Guðmundsdóttur og Bjarna D. Sigurðssonar4 kemur fram að reyniviður- inn liggur heldur hærra í hitasvörun en birki (Be- tula pubescens) en ferillinn er mjög svipaður og nær hámarksvexti við um það bil 3°C lægra hitastig hjá reyninum. Þó að hærri sumarhiti stuðli að meiri vexti bæði birkis og reyniviðar er aukning vaxtar- hraða reyniviðarins meiri og getur hann því hugsan- 6. mynd. Fjöldi sauðfjár í Trostansfirði, samkvæmt ásetningsskýrslum á vinstri ás og meðaltals fjöldi „fæddra“ reynitrjáa fyrir hvern áratug á hægri ás. 7. mynd. Reynitré í Trostansfirði með þéttan krans rótarsprota kringum annan aðalstofninn. Mynd: ÓE.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.