Skógræktarritið - 15.05.2012, Blaðsíða 34

Skógræktarritið - 15.05.2012, Blaðsíða 34
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201232 ins skjóls, heldur gerast breytingar meira í stökkum. Síðustu sumur hefur verið áberandi hægviðrasamt og skjólsælt í höfuðborginni og meðalgildi talsvert lægri en áður hafa sést. Þannig mældist meðalvind- ur mánaðar í fyrsta sinn í Reykjavík undir 3 m/s í júlí og ágúst 2007 og síðan aftur í júní og júlí 2009. Sumarið 2010 var sérlega hægviðrasamt með alla sumarmánuðina undir þessum mörkum og nú síðast í ágúst 2011. Í þessari fremur óvísindalegu athugun á vindi í Reykjavík voru sumarmánuðirnir ekki skoðaðir sérstaklega, en þá er laufskrúðið vitanlega mest. Í samræmi við það sem áður hefur verið sagt myndi maður ætla að samdráttur í vindhraða væri meiri að sumrinu, heldur en að vetrinum. Við fyrstu sýn gefa tölurnar það ekki til kynna. Áhugavert væri að fara nánar ofan í saumana á vindmælingum í Reykjavík. Kafa ofan í frumgögn og freista þess að eyða þess- ari óvissu sem er vegna mælitækni og flutnings vind- mæla. Eins að skoða einstakar vindáttir, breytileika eftir árstíðum og jafnvel dægursveiflu vindsins að sumrinu. Lokaorð Aukinn trjágróður og vaxandi byggð hefur dregið úr vindi á Reykjavíkursvæðinu og benda mælingar til þess að lækkun ársmeðalvindhraða geti numið um 0,1 m/s á áratug frá því um 1950. Vera má að síð- ustu 10 árin eða svo hafi lækkunin verið enn meiri. Með hlýnandi veðurfari upp á síðkastið hefur dög- um sem hægt er að njóta útiveru á sumrin fjölgað. Víða er þó svöl hafgola og aðrir ríkjandi vindar til óþæginda þó svo að sæmilega hlýtt sé í veðri og sólríkt. Það telst til aukinna lífs- gæða hér á landi að geta setið úti og notið sólardaganna. Með einföldum og vel út- færðum aðgerðum má brjóta upp vind- inn og bæta skjól. Trjágróður gegnir þar miklu hlutverki og máttur hans er mestur við að hægja á vindröstinni sem blæs yfir höfðum okkar. En líka staðbundið með skjólbeltum og öðrum markvissum að- gerðum í skipulagi til að draga úr vind- inum. Heimildir Adda Bára Sigfúsdóttir. 1997. Veðurstöð- in í Reykjavík 1920-1996. Greinargerð VÍ- G97031-ÚR25. Veðurstofa Íslands, Reykja- vík. Gústaf Jarl Viðarsson. 2010. Kolefnisforði og árleg kolefnisbinding trjáa í byggðum hverf- um Reykjavíkurborgar. B.S. ritgerð, Land- búnaðarháskóli Íslands, Hvanneyri. Hilmar Garðarsson. 1999. Saga Veðurstofu Ís- lands. Mál og Mynd, Reykjavík. Trausti Jónsson. 2003. Langtímasveiflur IV, Illviðrabálkar. Greinargerð VÍ-ÚR14. Veður- stofa Íslands, Reykjavík. Veðurstofa Íslands. Tímaraðir fyrir valdar veð- urstöðvar. Af vefsíðu apríl 2012. http://www. vedur.is/vedur/vedur far/medaltalstoflur/ ______________ i Hilmar Garðarsson. 1999. ii Adda Bára Sigfúsdóttir. 1997. iii Trausti Jónsson. 2003. iv Nálgast má gögnin á vefsíðu Veðurstofunnar. v Gústaf Jarl Viðarsson, 2010. Gerðu garðverkin skemmtilegri Þýsk gæðatæki sem auðvelda þér garðvinnuna Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · Fax 568-0215 · www.rafver.is F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð Keðjusagir Rafmagns- eða bensíndrifnar Hekkklippur Rafmagns- eða bensíndrifnar Úðabrúsar 1-20 ltr. Með og án þrýstijafnara Sláttuorf Rafmagns- eða bensíndrifin Garðsláttuvélar Rafmagns- eða bensíndrifnar Sláttutraktorar Ýmsar útfærslur Einnig mosatætarar, jarðvegstætarar, laufblásarar, kantskerar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.