Íslenska þjóðfélagið - 01.05.2010, Síða 14

Íslenska þjóðfélagið - 01.05.2010, Síða 14
 16 Tafla 3 Huglæg stéttarstaða eftir búsetu, aldri og kyni Skýringar: (1) Í þessari töflu er notast við þriggja stétta líkan. Svarendur er völdu yfirstétt eru kóðaðir í efri millistétt og þeir sem völdu undirstétt eru kóðaðir í verkalýðsstétt. (2) Mark- tækni: *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001, (3) Taflan sýnir prósentutölur, að tölunum í fjöldadálkinum undanskildum. Einungis þrjú lönd hafa hærra hlutfall sem velur efri millistétt en Ísland (35%): Sviss (46%), Svíþjóð (39%) og Kýpur (38%). Sömu þrjú lönd hafa einnig hærra samanlagt hlutfall svar- enda sem velja yfirstétt og efri millistétt en Ísland (36%): Sviss (49%), Svíþjóð (41%) og Kýpur (40%). Fjörutíu og sex prósent Íslendinga velja lægri millistétt. Einungis Indónesía (57%), Suður-Kórea (53%), Jórdan (51%), Georgía (48%) og Japan (46%) hafa hærra eða sama hlut- fall. Þó nokkur hafa 40% eða hærra: Egyptaland (45%), Tæland (45%), Andorra (43%), Síle (43%), Kína (43%), Þýskaland (40%) og Noregur (40%). Hins vegar eru öll þessi lönd, að Sviss (12%) og Indónesíu (18%) undanskildum, með hærra samanlagt hlutfall verkalýðsstéttar og undirstéttar en Ísland (18%). Einvörðungu 16% Íslendinga skipa sér í verkalýðsstétt, sem er tiltölulega lágt hlutfall samanborið við hin löndin. Í raun eru einungis sex lönd með sama eða lægra hlutfall: Indónesía (8%), Rúanda (11%), Sviss (11%), Jórdan (15%), Sambía (15%) og Svíþjóð (16%). Á hinn bóginn eru öll sex löndin, að Sviss (1%) undanskildu, með hærra hlutfall svarenda sem segjast vera í undirstétt en Ísland (2%), frá 5% í Svíþjóð til 62% í Rúanda. Fáir Íslendingar segjast vera annað hvort í undirstétt (2%) eða yfirstétt (1%). Aðeins í Sviss segjast hlutfallslega færri vera í undirstétt (1%). Rétt eins og með flest þróuð iðnríki í Alþjóðlegu lífsgildakönnuninni skipar um 1% íslenskra svarenda sér í yfirstétt. Einungis Sviss (3%) og Svíþjóð (2%) hafa hærra hlutfall. Efri milli- stétt Neðri milli- stétt Verkalýðs- stétt Mark- tækni (X2) Fjöldi Búseta *** 620 Höfuðborgarsvæði 42,7 46,0 11,2 365 Landsbyggð 27,5 45,5 27,1 255 Aldur ** 620 40 ára og eldri 36,8 40,5 22,7 312 39 ára og yngri 36,1 51,1 12,2 299 Kyn Ekki mark- tækt 620 Karlar 34,5 44,9 20,6 296 Konur 38,3 46,6 15,1 324 Samtals 36,5 45,8 17,7 620
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íslenska þjóðfélagið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.