Lögfræðingur - 01.01.1898, Blaðsíða 3
Yfirlit yfir sóttvarnarlög íslands.
3
innar eru svona brotnar á bak aptur af æðsta manni kristn-
innar, þá er eigi undarlegt, þótt ekki sje talað um sótt-
varnir í fornlögum vorum.
Ohreinlætið á miðöldunum var mikið. En svo komu
drepsóttirnar og dauðinn, og þá fór fyrst fáfræðin, hje-
giljurnar og hirðuleysi í heilbrigðismálum ofurlítið að losna
í sætunum. Neyðin kennir naktri konu að spinna, og
þegar drepsóttirnar taka dauðans sverð sjer í hönd, þá fá
þjóðirnar kenningu, sem þær geta ekki látið sem vind um
eyrun þjóta.
Svarti dauði geisaði uni Norðurálfuna á 14. öld; varð
hann að minnsta kosti 25—30 milj. tnauna að bana í
allri álfunni. Svarti dauði gekk hjer álandi árin 1401 —
1403. Segir Jón Espólín, að þá muni hafa dáið hjer á
landi tveir þriðju hlutir landsmanna. Sóttvarnir manna
lijer á landi voru fólgnar í föstum, bænahaldi, pílagríms-
göngum, loforðum um að leggja til skrínís Guðmundar bisk-
ups góða o. sv. frv. Er skýrt frá þessu bæði í annálum,
og svo eru enn til heitbrjef Norðlendinga um þetta að
Grenjaðarstað 25. des. 1402 og að Munkaþverá 16. jan.
1403. Um alla Norðurálfuna höguðu menn sjer á líkan
liátt; mátti segja, að lærðir rr.enn gengjuþar í broddi fylk-
ingar, enda þekktu lærðir menn á þeim tímum eigi meir
í heilbrigðisfræði, en fáfróðir menn vorra tíma, sem á
Voltakross trúa.
þ>egar svai'ti dauði geisaði um Norðurálfuna, má segja,
að svartnætti livíldi yfir heilbrigðisfraeðinni, en úr því tek-
ur að birta. Skáldið Boceaccio (1313—1375), sem var
uppi, þegar svarti dauði gekk yfir Italíu, lætur menn koma
fram í skáldritum sínum, sem tala skynsamlega um sótt-
næmi pestarinnar, fog skömmu síðar voru binar íýrstu sótt-
J •'