Lögfræðingur - 01.01.1898, Page 6
l'áll Briem.
6
þeirra eru teppt, og því halda þeir fram að, nægileg sje
einangrun allra sjúkiinga, öflug sótthreinsun og iæknisum-
sjón; vísindin eru nú komin á það stig, að líkindi eru til,
að skoðanir þeirra verði ofan á.
Aðalleiðir drepsóttanna að austan eru um Suezskurð-
ínn og vegína austur Miðasíu, einkum járnhrautina aust-
ur frá Kaspíahafi. Við Suezskurðinn þykja sóttvarnir
nokkurn veginn tryggilegar. Aptur á móti eru ráðstafan-
irnar eigi vel tryggilcgar á takmörkum Itússlands og Aust-
nrálfunnar ')•
Sóttvarnir í Norðurálfunni eru því ekkí öruggari en
svo, að hingað til íslands geta komið drepsóttir, og því
skiptir miklu fyrir landsmenn. hvernig sóttvarnarlögin eru
gagnvart útlöndum.
þ>ess er áður getið, livað menn hjer á Iandi tóku til
bragðs gegn svarta dauða. pað má með sanni segja,
að ekkert syni }>á skynsamlegar hugleiðingar landsmanna
um sóttnæmi þessarar pestar, nema ef þjóðsagan um Grund-
ar-Helgu kynni að vera gömul, því að, ef menn haía á-
litið, að hún gæti frelsað líf sitt, með því að flýja undan
pestinni, þá var það í rjetta átt farið.
Hið fyrsta smáspor í þá átt, að gjöra reglulegar heil -
brigðisráðstafanir hjer á iandi, kemur fram eptir siðabót.
Arið 1555 báðu landsmenn um, að fje hálfkirkna og bæn-
húsa, er niður leggðust, yrði að lielmingi lagt til ,»spítala,
þar sem hinir sjúku skyldu inn leggjast«1 2), en því var
1) Sjá um útlönd C. f'inkeluburg, Geschichtliche Bntwickelung
und Orgauisation der öffentlichen Oesundheitspflege ip deu
Kulturstaaten. Jena, 1893, í Haudbuch der Hygiene. Her-
ausg. von Dr. Theodor AVeyl in Berlin.
2) Sjá Bessastaðasamþykkt 1. júlí 1555. Lovs. f. Isl. II. bls. 72.