Lögfræðingur - 01.01.1898, Page 9

Lögfræðingur - 01.01.1898, Page 9
Yfirlit yfir sóttvarnarlög íslands. 9 því ‘), að sóttvarnir væru ákveðnar með konungsboði. Svo kom út opið brjef 18. maí 1787 um varúðarreglur gegn bólu og mislingum á íslandi, og eru það fyrstu sóttvarn- arlög hjer á landi. Sama ár var gefið út nýtt erindis- brjef fyrir landlækni 21. sept. 1787, og ber það vott um áhuga á sóttvörnum. Árið 1795 var birt tilskipun 17. apríl 1782, sem sett hafði verið til varnar gegn næmum sjúkdómum meðal alþýðu í Danmörku. Kansellíið ritaði stiptamtmanni brjef 21. júlí 1804 og bað hann um að búa til, með ráði landlæknis, almenna tilskipun um sótt- varnir á íslandi, en eigi sjest, að stiptamtmaður hafi sinnt þessu, og á næsta ári var birt hjer á landi tilskipun um sóttvarnir í Danmörku og Norvegi 8. febr. 1805. Og þá er komið að hinum gildandi lögum. Upphaflega var tilskipun þessi að eins birt á presta- stefnu í Reykjavík 1805 og ekki lögð út á íslensku, en árið 1831 var hún íslenskuð og birt hjer á iandi; í opnu brjefi 20. júní 1838 var gengið út frá gildi hennar, og því verður að álíta, að hún sje lögleidd hjer á landi1 2). Opið brjef 21. sept. 1787 var úr gildi numið með opnu brjefi 20. júní 183S, og var jafnframt ákveðið, að um mislinga og bólu skyldu gilda hinar almennu sótt- varnarreglur. Loks var tilsk. 17. apr. 1782 úr gildi numin með lögum 13. jan. 1896 uœ varnir gegn útbroiðslu næmra sjúkdóma. 1) Lovs. f. Isl. V. bls. 294. 2) Stjórnarbrjef 5. júlí 1851 i Lovsaml. f. Isl. XY. bls. 140. Nefud sú, er sett var i efri deild alþingis 1879, til að fjalla um frumvarp til laga 24. okt. 1879, taldi mjög vafasamt, að tilsk. 1805 væri lög hjer á landi, en færði ljettvægar ástæð- ur fyrir því.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Lögfræðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.