Lögfræðingur - 01.01.1898, Qupperneq 13
Yfirlit yfir sóttvarnarlög íslands.
13
cf sóttir koma upp'). pav sem Jietta er orðið ljóst, jiá
skal aptur taka til Jiess, sem fyr var frá horfið.
[mgar engar sóttvarnarnefndir eru í sjóba'junum, |iá er
vafasamt, hvernig að skal fara; þar sem næst til landshöfð-
ingja, )iar gctur liann auðvitað gert allar nauðsynlegar
ráðstafanir og fyrirskipanir, en að öðru leyti er eölilegt, að
sama gildi Jiar eins og utan sjóbæjanna. 1 lögum 17. des.
1875 er gert ráð fvrir því, að í sjóbæjum ekki síður en
annars staðar sje einliver heilbrigðisstjórn. I>ar er meðal
annars talað um heilbrigðisrannsókn á skipum frá útlönd-
um, er læknir framkvæmi »eptir tilhlutun lieilbrigðisstjórn-
arinnam (1. gr.). pað' hlýtur því að vera heilbrigðis-
stjórn í sjóbæjunum, og þar sem sóttvarnarnefndir eigi eru
]iar, þá verður að álíta, að amtmaður, lögreglustjóri cða
í viðlögum hreppstjóri verði að liafa þar á liendi sótt-
varnarstjórnina á sama liátt sem utan sjóbæjanna, eins og
áður er sagt. Í 3. gr. tilskipunarinnar er svo ákveðið, að
sóttvarnarnefndirnar og yfirvöldin skuli hjálpast að við
sóttvarnir, og að allir hreppstjórar, lögreglu]ijónar ogsýsl-
unarmenn almennings eigi að veita þeim rækilega aðstoð.
Alþýðumenn eru og skyldir til þess, að halda vörð eða
leysa önnur störf af liendi, ef þeir eru kvaddir til þess1 2).
1) Sjá tilskipun 8. febr. 1805, 3. gr., tilsk. 27. maí 1808, 2. gr.,
tilsk. 3. apr. 1810, 3. gr. M. Stephenseu, Handbók fyrir hvörn
mann. Leirárgörðum. 1812, bls. 181—190. lteglugjörð fyrir
hreppstjóra, 29. apr. 1880, 28. gr. (Stj. tíð. 1880, B. bls. 73).
2) Tilsk. 1805,3. gr. Sótlvarnarno fndir og yfirvöld skulu
lijálpast að. Sóttvarnariiefndir i sjóbæjum og yfirvöld í
sævarhjeruðum skulu hjálpast að við áður nefndar ráðstafan-
ir, svo skulu og veita Jieim örugga aðstoð allir embættis- og
sýslun.armenn, bæði þeir, sem undir þá eru gefnir, og aðrir,
einkum tollþjónar, i.cysluskattsþjónar og löggæsluþjóuar, hafn-