Lögfræðingur - 01.01.1898, Qupperneq 14
Páll Briem.
14
2. Sóttvarnarsjúkdómar. í tilskipun 1805 er
■eigi beinlínis til tekið, gegn hverjum sóttum skuli beita
sóttvörnum. 1 sumum greinum er talað um pestkynjaða
sjúkdóma (4. 5. 8. og 12. gr.), í sumum greinum er tal-
að um hættulega næma sjúkdóma (8. 18. og' 27. gr.), en
í öðrum greinum er talað um næma sjúkdóma í heild
sinni (1. 7. 13. og 17. gr.). Með opnu brjefi 20. júní 1838
var numið úr gildi opið brjef 18. maí 1787 um varúðar-
reglur gegn bólu og mislingum, sem áður er nefnt, og á-
kveðið, að fara skyldi eptir hinum almennu sóttvarnar-
lögum, að því er þessa sjúkdóma snertir. |>að er því geng-
ið út frá því, að mislingar sje einn af sóttvarnarsjúkdóm-
unum, og þá auðvitað aðrar næmar sóttir. þ>etta hefur
og verið álit stjórnarinnar. í ráðgjafabrjefi 5. júlí 1851
segir svo : »En að því er sjer í lagi snertir opið brjef
20. júní 1838, þá er þar reyndar ekki með berum orðum
nefnd önnur sótt, er nefndin (o: sóttvarnarnefndin) eigi
að hafa gætur á, en bólusóttin, en af því að sömu ástæð-
ur eru til, að eins sje farið með aðrar næmar landfarsótt-
ir, þótt eigi sjeu drepsóttir (pestkynjaðar sóttir), sem hætt
er við, að fluttar kynnu að verða til landsins með skip-
unum, þótt eigi komi þau frá neinum þeim stað, er sýkt-
ur sje af drepsóttum, þá hefur stjórnardeildinni þótt nauð-
gæslumenn í bæjum, hreppstjórar, bændafógetar, brunaliðs-
stjórar, yfirhafnsögumenn og björgunarmenn í sveitum. J>að
skal og vera skylda almennings í kaupstöðum og i sveit-
um, að koma til varðsetu, og annarar pjónustu, þegar
kvatt er til þess^ og skal þessi skylda einkum gilda um
varðlið í borgum, sveitum og við strendur landsins, og um
J>á, sem kallaðir eru til sjóherþjónustu. — Ef nauðsyn kref-
ur, má auka varðgæsluna með herflokkum úr næsta setuliði.