Lögfræðingur - 01.01.1898, Síða 21
Yfirlit jTfir sóttvarnarlög íslands.
21
svarandi anglj'sing, sem hafi sama gildi og hún væri
komin frá ráðgjafanum. Á sama hátt skal honum heim-
ilt að gefa út auglýsing um, að landfarsóttin sje hætt,
ef hann hefur áreiðanlega vissu um. að tjeðar landfar-
sóttir gangi eigi lengur í höfnum þeim, sem sagðar voru
áður sýktar«.
|>að er nú athugavert við þetta, að einungis er tal-
að um bólusótt og hina austurlensku kólerusótt, og eins
er að eins talað um hafnir þær, sem skipið fer frá, en
úr þessu var bætt með lögum 24. okt, 1879, því að þar
er ákveðið, að ákvarðanirnar í lögunum 1875 skuli ná til
allra skipa, sem koma frá löndum, þar sem gengur
pestkynjaður sjúkdómur eða einhver önnur
hættuleg næm sótt, enda þótt sh'kur sjúkdómur
gangi ekki í þeirri höfn, sem skipið hefur lagt frá. Með
þessu virðast hin nýrri lög vera komin í samræmi við
tilskipunina frá 1805 ]). Eptir tilskipuninni er það skyhla
ráðgjafans að gefa út sóttvarnarauglýsingu, þegar pest-
kynjuð sótt gengur í landi, sem getur staðið í siglinga-
eða viðskiptasambandi við Island, en þegar aðrar næmar
landfarsóttir ganga í slíkti landi, hefur haim eigi skyldu
til slíks, heldur heimild samkvæmt lögunum frá 1875 og
1879. Landshöfðinginn hefur eptirlögunum aldrei skyldu
1) Með lögum 18. des. 1897 hefur Stykkishólmur verið felidur
úr tölu sóttvarnarhafua, en í tölu peirra tekinn Patreksfjörð-
ur og Seyðisfjörður. í lögum þessum kemur aptur fram hin
miður rjctta hugmynd, að sóttvörnum skuli að eins beita
gegn pestkynjuðum sjúkdómum, og því að eins að þeir sjeu
á staðnum, sem skipið fer frá, eu auðvitað kemur hugmyn d
þessi eigi fram á þann hátt, að húu liafi áhrif á gildi eldr1
laga.